Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 99 sem hann nefndi „Radiation induced Thyroid Cancer“ (fylgiskjal 1). Að loknu erindi Doniachs tóku þessir læknar til máls og fluttu fyrirspurnir og þökkuðu ágætt erindi: Ólafur Jensson, Sigurður Björns- son, J. Crooks, Þórir Helgason, Sigmundur Magnússon, Arinbjörn Kol- beinsson og Sigurður Þ. Guðmundsson. Prófessor Doniach svaraði fyrir- spurnum, en síðan var kaffihlé. Kl. 16 var aftur gengið til dagskrár, og hófust nú „umræður um læknisfræðilegar rannsóknir": The Incidence of Goitre in Pregn- ancy“. Fyrstur kvaddi sér hljóðs Theódór Skúlason, en síðan dr. J. Crooks og Davíð Davíðsson prófessor (fylgiskjöl 2 og 3). Fyrirspurnum var frestað þar til að loknum síðari erindum um „The Geographic Pathology of the Thyroid“, en ræðumenn í þeim flokki voru dr. Willi- ams, sem gerði grein fyrir hinum ýmsu skjaldkirtilsjúkdómum, Ólafur Bjarnason prófessor (fylgiskjal 4) og I. Doniach prófessor (fylgiskjal 5). Að loknum hinum fróðlegu erindum tóku til máls Guðrún Agnars- dóttir, Páll Sigurðsson og Ófeigur J. Ófeigsson. Að endingu þakkaði fundarstjóri, Gunnlaugur Snædal, ræðumönn- um öllum og fundarmönnum fundarsókn, sleit þinginu og boðaði lækna- þingshóf kl. 19.30 sama dag. Þennan síðari fundardag þingsins töldust fundarmenn um 70. Baldur Johnsen ritari ÚTDRÁTTUR ÚR ERINDUM, FYLGISKJÖL 1—5 Fylgiskj al 1 I. Doniach: Radiation induced Thyroid Cancer Radioactive iodine became freely available for the treatment of hyperthyroidism twenty years ago. At that time the danger of its carcinogenic action on the thyroid gland was considered to be slight, since very few cases had ever been reported of thyroid cancer induced by radium or x-ray therapy to the neck. Since 1947 many patients, possibly more than a quarter of a million in the world, have been given therapeutic doses of radioactive iodine. The possibility that ionizing radiation may induce thyroid cancer was demonstrated in 1950, when Duffy and Fitzgerald in New York found that 10 cut of 28 children with thyroid cancer had received x- ray therapy to the thymus in infancy. Strong supporting evidence has since been collected or both in retrospective studies by Winship of hundreds of children with thyroid cancer and prospective studies by Hempelmann of thousands of infants given x-ray therapy in infancy. They have shown that a few hundreds rads x-rays to the thyroid gland of infants and young children may produce thyroid cancer after an average latent period of about 8 years. Further evidence has been demonstrated in follow-up of patients exposed to radioactive iodine from the fall-out of atomic explosives in Japan and in the Marshall Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.