Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 57 Sævar Halldórsson: BLÓÐSYKURSKORTUR í BÖRNUM Aðeins eru örfá ár, síðan athygli lækna fór fvrst að beinast að blóðsykurskorti (hypoglycaemia) í börnum, og kom þá fljót- lega í ljós, bversu algengt vandamál þetta er, einkum meðal ný- fæddra barna. Þessa uppgötvun má að miklu leyti þakka Corn- blatb við háskólann í Illinois og öðrum, sem bafa unnið mikið brautryðjendastarf með rannsóknum sínum á blóðsykurskorti í börnum. Þó að blóðsykur í nýfæddu barni hafi fyrst verið mældur árið 1913, liðu mörg ár, þar til menn gerðu scr grein fyrir því, að blóðsvkurskorlur er liltölulega algengur í ungbörnum. Rannsóknir bafa leitt í ljós, að 3 af hverjum 1000 nýfæddum og 50 af hverjum 1000 fyrirburðum lai tímabilsbundinn blóðsykurskort á fyrstu dögum ævinnar. Ónákvæmar rannsóknaraðferðir kunna að bafa valdið nokkru um töf J)á, sem varð á því, að vandamál þetta blyti almenna viðurkenningu, þar eð áður fyrr var það venja að mæla öll súreyðandi efni (total reducing substances) i blóði, en ekki sannan blóðsykur (true glucose), eins og nú er víðast gert. Á undanförnum árum hefur mikil áberzla verið lögð á nauðsyn ])ess að greina og lækna blóðsykurskort í börnum í tæka tíð og koma þannig í veg fyrir alvarlegar heilaskemmdir, sem eru óbjá- kvæmilegar, ef ekkert er aðhafzt. Hér á eftir verða raktar sjúkrasögur tveggja barna, sem J)jáð- ust af blóðsykurskorti og voru rannsökuð vegna J)ess á barna- deildinni á Massachusetts General Hospital í Boston. Þær veita nokkra bugmynd um einkenni þau, er börn J)essi bafa, og eru um leið góð dæmi um meðferð og rannsóknir J)ær, sem nauð- synlegt er að framkvæma. Síðan verður rætt um sjúkdóma J)á, sem vilað er, að geti valdið blóðsykurskorti í börnum. Sjúkrasaga 1 B. M. (MGH. 1307280) var lögð inn á sjúkrahúsið, Jægar bún var Jmiggja daga gömul. Móðirin var hraust á meðgöngutímanum, nema livað lnin var álitin bafa mjög vægan forboða fæðingar- krampa (pre-eclampsia) og var því gefið Rautarax-N, sem er sam- bland af thiazide og rauwolfia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.