Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 42
70 LÆKNABLAÐIÐ skorpnunar (fibrosis cystica), gallvegaþrengsla (atresia biliaris) o. s. frv. Er sjúkdómsgreiningin venjulega auðveld. Sjúklingar með Reyes syndrome25 liafa truflun á lifrarstarfsemi, sem meðal annars kemur fram í lágum blóðsykri, lítillega bækkuðu bilirúbin og mjög báu SGOT og ammóníum í blóði. Áður en þessi sjúkdóms- mynd var þekkt, er sennilegt, að sumir þeirra sjúklinga, sem þjáðust af þessum sjúkdómi, hafi verið álitnir hafa það, sem kallað hefur verið bráður heilasjúkdómur af völdum eitrunar (encepbalopathia toxica acuta). Talið er líldegt, að sjúklingar þeir, sem Lyon, Dodge og Adams22 lýstu fvrir nokkrum árum, liafi í raun og veru baft Reyes svndrome ( með bráðri lifrarskemmd og meðfylgjandi heilasjúkdómi). Sarkmein bak við skinu (retroperilonealt) Þetta er mjög sjaldgæft æxli í börnum. Því hefur oft verið haldið fram, að blóðsykurskortur bjá sjúklingum með þetta æxli stafi af svonefndri „insúlinlikri starfsemi“ í blóði og æxlinu sjálfu. Samkvæmt rannsóknum þeim, er Soeldner við Joslin Research Laboratories i Boston hefur gert, hefur þetta ekki við rök að styðjast.27 Ónauðsynlegt er að ræða um verkanir insúlíns, tolbutamide, salicvlata, tris huffers og alcobols, þar eð vitað er, að öll þessi efni geta valdið blóðsykurskorti. Fósturlífs-ástæður Mjög er áberandi, að meiri hluti þeirra nýfæddu barna, sem þjást af blóðsykurskorti, bafa verið fullburða, en samt sem áður langt fyrir neðan meðallag að lengd og fæðingarþyngd, miðað við lengd meðgöngutímans. Erfitt er að segja, hvort vanþroskuð fylgja (placental insufficiency) er orsökin fyrir þessu. Mæður barna þeirra, sem getið er um í sjúkrasögunum hér að framan, böfðu forboða fæðingarkrampa á meðgöngutimanum og fengu þvagaukandi lyf. Tbiazide-lyfin valda vægri hækkun á blóðsykri með því að trufla insúlín-myndun (insulin release).15 Verið getur, að fóstrið fái þessi lyf í gegnum fvlgjuna, sem myndi bindra, að insúlín bærist út í vefi fóstursins. Þetta myndi koma í veg fyrir eðlilega glycogen-myndun og leiða til blóðsvkurskorls skömmu eftir fæðingu, þegar blóðsykurs móðurinnar nýtur ekki lengur við. Skýringin gæti einnig verið fólgin i aukinni fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.