Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 36
64 LÆKNABLAÐIÐ augasteinninn er að mestu „anaerobiskur“ vefur. Ilann er eins og rauðu blóðkornin fullkomlega háður blóðsykri til framleiðslu á orku. Augasteinninn hefur einnig mjög litla möguleika til þess að nota sér súrefni vegna þess, hvað bann inniheldur fáar mito- chondria og hann getur ekki unnið orku beint úr amínósýrum eða fitu. „In vitro“-rannsókir með vefjabita úr augasteinum hafa leitt í ljós, að ef styrkleiki svkurupplausnarinnar er lækkaður úr 100 mg í 50 mg/100 ml, minnkár ATP-framleiðsla verulega, svo að fræðilega gæli langvarandi lágur blóðsykur að minnsta kosti valdið skýi. Samt sem áður hefur aldrei verið sannað, að um beint samband sé að ræða. Orsakir blóðsykurskorts í börnum Krampi er oft fyrsta einkenni lágs blóðsykurs. Við rannsókn á sjúklingi með krampa er auk annars nauðsynlegt að ákvarða sykurmagn í blóði og mænuvökva. Þar sem talsverður tími getur liðið, áður en niðurstöður af þessum rannsóknum eru kunnar, er ráðlegt að gefa sjúklingnum sykurvatn í æð auk lyfja þeirra, sem notuð eru við meðferð á krampaköstum (status epilepticus). Með þessu móti er hægt að koma í veg fvrir varanlega heila- skemmd, ef um langvarandi krampaástand er að ræða. Blóðsykurskortur veldur aukinni myndun á vaxtarhormóni, catecholaminum og nýrnahettuhormónum (adrenocorticostero- id), sem öll stuðla að því að koma blóðsykrinum og meðvitund- inni í eðlilegt liorf. Ef sýnishorn af blóði er ekki tekið, áður en þetta verður, er ekki unnt að sanna, að krampinn liafi stafað af blóðsykurskorti, nema mænuvökvinn sé rannsakaður. Hækkun á sykurinnihaldi hans samsvarandi því, sem á sér stað í blóði, gerist ekki fvrr en 50 mínútum síðar. Mæla má blóðsykur á nokkrum andartökum með hinni svo- nefndu Dextrostix-aðferð. Hún er mjög auðveld i framkvæmd, þar sem aðeins þarf einn oropa af blóði lil þess að væta ræmu af þessum Dextrostix-pappír. Blóðið er skolað af pappírnum eftir nákvæmlega 60 sekúndur. Ef enginn litur kemur í ljós að þeim tima liðnum, er um mjög lágan blóðsvkur að ræða.° Þó að niðurstöður þessarar aðferðar séu ekki alltaf sainbærilegar við þær, sem komá frá hinum nákvæmu rannsóknarstofum, er hún engu að síður mjög gagnleg. Það ætti að vera regla að senda sjúklinginn ekki lieim, fvrr en slík skyndirannsókn á blóðsykri Iiefur verið framkvæmd, jafnvel þó að hann virðist hafa náð sér fullkomlega eftir krampann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.