Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 62
80 LÆKNABLAÐIÐ 2.2. : Undirbúningur og framkvæmd læknaþings, aðalfunda, stjórnar- og nefndafunda. 2.3. : Fréttatilkynningar og fréttabréf. 2.4. : Umsjá Læknablaðsins. 2.4.1. : Auglýsingasöfnun. 2.4.2. : Innheimta og afgreiðsla. 2.5. : Umsjá með tímaritakaupum lækna. 2.6. : Tölfræðilegar athuganir á starfsaðstöðu og kjörum lækna. 2.7. : Prentun og sala vottorðaeyðublaða. 3) Ýmis önnur starfsemi: 3.1. : Innlendar og erlendar bréfaskriftir. 3.2. : Samband við íslenzka lækna erlendis. 3.3. : Samband við erlend læknafélög og W. M. A. 3.4. : Samstarf við félag læknanema. 3.5. : Samstarf við önnur félög heilbrigðisstarfsliðs. 3.6. : Fyrirgreiðsla við erlenda starfsfélaga. 3.7. : Upplýsingaþjónusta fyrir umboð.smenn erlendra fyrirtækja og stofnana. 3.8. : Samvinna við sjálfseignarstofnunina Domus Medica. 4) Aukastörf: 4.1. : Símavarzla vegna neyðarlæknisþjónustu. 4.2. : Upplýsingar til almennings. 4.3. : Vélritunar- og ljósprentunarþjónusta til lækna. 4.4. : Afgreiðsla Ekknasjóðs, útsending minningarkorta, innheimta. Þá hefur einnig verið reynt að kryfja það til mergjar, á hvern hátt mætti minnka kostnað við skrifstofuhaldið, án þess að starfsemi skrifstofunnar raskaðist eða minnkaði og sú þjónusta, sem hún veitir. Athugun þessi hefur leitt í ljós, að fjárhagur félaganna leyfir ekki meira en ein og hálf laun skrifstofustúlku og hálf laun framkvæmdar- stjóra. Allan launakostnað fram yfir það verður því að greiða af verk- efnum, sem gefa af sér tekjur. Eftir því, sem starfsemi skrifstofunnar hefur aukizt, hefur komið í ljós, að húsnæði það, sem hún hefur, er á margan hátt óhentugt, og hafa þegar verið gerðar athuganir á því, á hvern hátt því verður breytt, svo að minna ónæði verði af daglegri afgreiðslu og meiri vinnu- friður fyrir starfsfólk skrifstofunnar. Þá hefur einnig verið í athugun, hvort nauðsynlegt sé, að skrif- stofan hafi með höndum öll þau verkefni, sem að framan eru talin. Við þá athugun hefur komið í ljós, að það væri mjög óhagstætt fyrir lækna almennt, ef eitthvað af starfsemi skrifstofunnar legðist niður. Þó virðist sem sá hluti af starfsemi skrifstofunnar, sem fer í að taka á móti og afhenda laun sérfræðinga og aðstoðarlækna á ríkisspítölum, þyrfti ekki að vera jafnmikill og hann er nú. Væri jafnvel hugsanlegt, að þessi starfsemi legðist alveg niður, nema þá gegn greiðslu, ef menn vildu láta skrifstofuna sjá um fjáreiður og eftirlit með launagreiðslum sínum að einhverju eða öllu leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.