Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 65 Rannsókn á orsökum blóðsykurskorts er oft tímafrek, erfið og gjarnan árangurslaus. Oft verður að fresta eða endurskipu- leggja rannsóknir, þegar niðurstöður eru liáðar því, að sjúklingur- inn hafi fengið sérstakt fæði, áður en rannsóknin er gerð. Til dæmis er óráðlegt að framkvæma sykurþolspróf eða epinephrine- þolpróf eftir langvarandi föstu, þar sem verið er að kanna, hvernig sjúldingurinn nýtir eigin glycogenbirgðir. Hér á eftir verða raktar nokkrar helzlu orsakir blóðsykur- skorts án tillits til tíðni. Glycogenforða-sjúkdómur (Glycogen storage disease) Ungbörn hafa alveg einstaka mótstöðu gegn ketosis, sem stafar af föstu.-G Aðalorsakir ketosis í ungbörnum eru: a) glycogenforða-sjúkdómur, tegund l10 og jafnvel tegundir 3 og 6, b) hyperglycinemia,13 c) „maple syrup urine disease"13 og d) „isovaleric acidemia“.29 Nauðsynlegt er að muna eftir þessum sjúkdómum, ef barnið hefur lágan blóðsykur samfara acelóni í þvagi. Ef blóðsykur hækkar ekki eftir epinephrine-gjöf og barnið hefur stóra lifur, er líklegt, að það þjáist af glucose-6-phosphatase- skorti (tegund 1), sem er algengastur af þessum efnaskipta- göllum. „Hyperglycinemia“ hefur einnig í för með sér neutropenia og thrombocytopenia. I „maple svrup urine disease“ er aukinn útskilnaður af amínó- sýrum í þvagi, sem gefur því bina sérkennilegu lykt, er sjúkdómur- inn ber nafn af. Sjúklingar með „isovaleric acidemia“ anga af fótafýlu, sem verður meira áberandi, þegar þeir eru veikir. Því miður gleyma læknar oft að nota lyktarskynið, ]>cgar þeir skoða sjúklinga. Galactosemia Eitt af aðaleinkennum ]>essa sjúkdóms er gula skömmu eftir fæðingu. Þessi gula varir lengur en sú, sem kemur fram við ervthroblastosis foetalis. Sjúkdómsgreiningin fæst með því að mæla magn phospho-galactose-uridyl-transferase í rauðum blóð- kornum.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.