Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 64
82 LÆKNABLAÐIÐ 1) Þar sem augnlæknar hætta störfum sem heimilisaugnlæknar, falla öll ákvæði samninganna, sem varða þá, úr gildi. Heimilis- læknar óskuðu eftir að þurfa ekki að skrifa tilvísanir til augn- lækna, og var gengið að því. Samningsaðilar töldu ekki óeðlilegt, að sama fyrirkomulag gilti með tilvísanir til hálslækna, en urðu að láta i minni pokann fyrir hálslæknum, sem vildu hafa sínar tilvísanir. 2) 6. mgr., 5. gr., hljóði svo: Mánuðina júní—sept. þurfa heimilis- læknar engum störfum að sinna fyrir samlagið á laugardögum. 3) Rætt var um að lengja neyðarvakt þannig, að hún ,stæði frá kl. 8—17. Ekki náðist samkomulag um það, en ákveðið var, að skrifstofa L. R. annaðist símaþjónustu fyrir neyðarvaktina frá kl. 8 og þar til nætur- eða helgidagavakt hefst. Greiðsla S. R. til L. R. fyrir þessa þjónustu hækki úr kr. 5060.00 í kr. 7000.00. 4) S. R. greiðir nú læknishjálp vegna samlagsmanna heimilislæknis í veikindafjarveru hans í allt að 90 daga á ári, í stað 30 daga áður. 5) Heimilislækni er nú heimilt að láta greiðslu til tryggingasjóðs lækna renna til lífeyrissjóðs lækna, ef hann kýs heldur. 6) Hækkun á lögboðnum greiðslum sjúklings til heimilislæknis hefur verið til umræðu í allmörg ár, en ekki náð fram að ganga, þar til nú um áramótin, að hún gekk loks í gildi. Sjúklingur greiðir nú 25 krónur fyrir viðtal og 50 krónur fyrir vitjun. Uppbót sú, sem S. R. hefur greitt heimilislæknum vegna þessa, fellur niður frá sama tíma. Samninganefnd Nefndina ,skipa Ólafur Jensson formaður, Guðjón sérfræðinga Guðnason og Haukur Jónasson. Þátt tóku í samninga- fundum augnlæknarnir Guðmundur Björnsson og Hörður Þorleifsson. Lögfræðingur L. R. veitti samninganefndinni jafnan aðstoð á fundum hennar, sem voru þrír. Samkomulag náðist. Helztu breytingar á samningum voru þessar: 1. Einn samningur er nú í gildi milli L. R. annars vegar og T. R. og S. R. hins vegar. 2. Samþykkt var nýtt greiðslufyrirkomulag fyrir augnlækna og gamla greiðslufyrirkomulaginu hætt. 3. Samkomulag varð um, að reglan um óraðaðan tíma sérfræðinga gildi ekki. 4. L. R. hafnaði kröfu frá gagnaðila um, að einstakir sérfræðingar gætu ekki sagt sig undan samningum. Er kjarasamningar voru samþykktir á almennum aukafundi 16. 5. 1966, lýsti formaður yfir því, að stjórn L. R. mundi ekki sjá sér fært að semja um augnlækningar við Sjúkrasamlag Reykjavíkur á sama grundvelli og verið hafði undanfarið oftar en í þetta eina sinn. Síðar áréttaði stjórn L. R. þessa ákvörðun sína með bréfi til stjórnar Félags augnlækna, dags. 24. nóv. 1966. Fóru síðan fram viðræður milli stjórnar L. R. og fulltrúa frá Félagi augnlækna, sem lyktaði á þann veg, að ákveðið var að reyna samninga á nýjum grundvelli. Náðist samkomulag við S. R. um það, að framvegis skyldu augnlæknar starfa sem aðrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.