Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 84
98 LÆKNABLAÐIÐ Utan dagskrár afhenti Bjarni Bjarnason læknir brjóstmynd úr bronsi af Guðmundi Hannessyni prófessor, en myndin hafði verið í eigu frú Lydiu Einarsson. Ólafur Bjarnason, formaður L.Í., þakkaði gjöfina. Að loknu kaffihléi kvaddi formaður L.í. sér hljóðs og bauð vel- komna til þingsins hina erlendu gesti, þá I. Doniach, prófessor frá London, dr. E. D. Williams frá London og dr. J. Crooks frá Aberdeen og enn fremur Þorvald Veigar Guðmundsson lækni, sem einnig kom frá London. Þessir menn áttu allir að halda fyrirlestra á þinginu. Þá var aftur gengið til dagskrár, og flutti J. Crooks frá Aberdeen erindi, sem hann nefndi „The diagnosis of Hyperthyroidism“. Fundarmenn gerðu góðan róm að erindi dr. Crooks, en samkvæmt tilmælum fundarstjóra var fyrirspurnum frestað þar til eftir síðara erindið. (Erindið kemur í heild í „The Lancet“, og verður ekki nánar greint frá því hér.) Þá flutti Þorvaldur Veigar Guðmundsson erindi, er hann nefndi „Rannsóknir á Calcitonini“. Fundarmenn þökkuðu ágætt erindi með lófataki. * Að loknu síðara erindinu urðu umræður um það og um erindi dr. Crooks, og tóku þátt í þeim Sigurður Þ. Guðmundsson, I. Doniack pró- fessor, dr. E. D. Williams og Sigmundur Magnússon, en dr. Crooks svaraði fyrirspurnum. Kl. 18 var dagskrá fyrsta dags á enda, og frestaði fundarstjóri þingi til næsta dags kl. 14. Á fyrirlestrana munu hafa hlýtt 60—70 læknar. SÍÐARI DAGUR Föstudaginn 28. júlí kl. 14 var fram haldið þingi Læknafélags íslands, en því hafði verið frestað kl. 18 daginn áður. Fundarstjóri, sem var nú Gunnlaugur Snædal, setti fundinn og kynnti fyrst fyrirlesara dagsins, I. Doniach prófessor og dr. E. D. Williams frá London. Fyrstur talaði dr. E. D. Williams og nefndi erindi sitt „Aspects on Thyroid Tumors“. Williams ræddi fyrst um flokkun æxla í skjaldkirtli, en tók svo sérstaklega til umræðu „Medullary carcinoma“ í skjaldkirtli og lýsti rannsóknum sínum á æxli þessu, sem til skamms tíma hafði lítill gaumur verið gefinn og ekki verið aðgreint frá öðrum æxlum kirtilsins. Fyrirlesarinn taldi, að hér væru um að ræða 10% af öllum skjaldkirtilsæxlum. Við rannsókn á þessum æxlum á íslandi hafa þegar fundizt fjögur: eitt á Akranesi, eitt á Akureyri og tvö í Reykjavík. Höfundur taldi æxlið upprunnið frá ,,parafollicular“-frum- um kirtilsins. Að erindi Williams loknu tók til máls Sigurður Þ. Guðmundsson og síðan Ólafur Bjarnason prófessor, sem þakkaði skilmerkilegt og fróðlegt erindi. Þá tók til máls I. Doniach, prófessor frá London, og flutti erindi, *) Útdráttur úr erindi Þorvalds Veigars mun birtast síðar í Læknablaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.