Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 27

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 27
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ Ú T AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 55. ÁRG. REYKJAVÍK, APRÍL 1969 2. HEFTI GUÐMUNDUR THORODDSEN F. 1. febrúar 1887 — D. 6. júlí 1968. MIIMIMINGARORÐ Guðmundur Thoroddsen, fyrrverandi prófessor í iiandlæknis- fræði við læknadeild Háskóla Islands, andaðist 6. júli 1968, 81 árs að aldri. Með honum er genginn einn svipmesti maður is- lenzkrar læknastéttar á fyrri helmingi þessarar aldar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.