Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 30

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 30
44 LÆKNABLAÐIÐ IMámskeift L. í. 27.— 31. maí 1969 Dagskrá 27. maí kl. 9,00 kl. 14,00 28. maí kl. 9,00 -------kl. 14,00 29. maí kl. 9,00 -------kl. 14,00 30. maí kl. 9,00 kl. 14,00 31. maí kl. 10,00 kl. 11,00 Ulcus pepticum, oesophagitis og hiatus hernia. Frummælandi: Haukur Jónasson. Komplikationir eftir magaresectionir. (Dumping, postgastrectomy syndrome, malab- sorption o. fl.) Frummælandi: Tómas Á Jónasson. Cancer ventriculi (panel) Þátttakendur: Próf. Snorri Hallgrímsson, Tóm- as Á. Jónasson, Ólafur Bjarnason, Ásmuna- ur Brekkan, Ólafur Jensson. Blæðing frá tractus gastro-intestinalis. Frummælandi: Ólafur Jónsson. Icterus. Frummælendur: Jón Þorsteinsson og Einar Eiríksson. Lifrar- gall- og pancreas sjúkdómar, án icte- rus. Frummælendur: Einar Eiríksson, Jón Þor- steinsson. Abdomen acutum. Frummælandi: dr. Friðrik Einarsson. Starfrænar truflanir í tractus gastro-intesti- nalis (diarrhoea, obstipation o. fl.). Frummælandi: Haukur Jónasson. Aukaverkanir lyfja. Umræður um námskeiðið. Eftirtaldir læknar hafa lofað þátttöku í umræðum; Hjalti Þór- arinsson, Kristín Jónsdóttir, Sigmundur Magnússon, Þórarinn Guðnason, Páll Gíslason, Frosti Sigurjónsson, Snorri Páll Snorra- son. Gjald fyrir lækna, sem ætla að neyta hádegisverðar í Domus Medica, er kr. 2000.00, fyrir aðra lækna kr. 1000.00. Stúdentar eru undanþegnir gjaldi. Fundarstaður Domus Medica. Tilkynning um þátttöku sendist formanni námskeiðsnefndar, Ósk- ari Þórðarsyni, Domus Medica, fyrir 10. maí.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.