Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1969, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.04.1969, Qupperneq 34
48 LÆKNABLAÐIÐ 2) Sé stærð ósæðarhnútsins fimm cm í þvermál eða hafi sjúkl- ingur einkenni — verki, þá er rétt að nema hann hrott. Einkenni Osæðarhnútur á kviðarhluta meginæðar (aorta ahdominalis) byrjar venjulega fyrir neðan art. renalis og nær niður í háðar art. iliacae. Þó að einkenni geti komið fram frá þrýstingi á aðliggjandi liffæri, blóðtappa í þau eða hindrun á hlóðrennsli, er þó aðal- áhyggjuefnið hættan á, að æðin springi. Flestir sjúklingar eru þó einkennalausir og ósæðarhnúturinn kemur fram sem fyrirferðaraukning með æðaslælti, sem sjúkl- ingur finnur stundum sjálfur eða læknir við almenna læknis- skoðun. Séu einkenni nýkomin með verkjum fram í kvið ofar- lega eða geisli út til liliðanna eða niður í pung, er sennilegt, að nýleg og væntanleg áframlialdandi tognun á æðaveggnum liafi átt sér stað og meiri hætta en ella er á, að sprunga sé yfirvofandi. Athuga her, að fyrirferðaraukningu með æðaslætti er að finna í epigastrium eða ofan nafla i miðlínu við djúpa þreifingu, sem leiðir í ljós væg eymsli. Reyna ber að koma fingrunum milli rifjabo^ganna og fyrirferðaraukningarinnar til þess að finna æðar- sláttinn til hliðar og efri mörlc ósæðarhnútsins. Það, sem helzt getur villt fyrir, eru æxli i maga og ristli eða brisblöðrur, sem liggja framan á meginæð. Líka getur það villt, ef meginæð er hlykkjótt af æðakölkun og menn þreifa þá á hugð- um, sem virðast vera ósæðarlmútar. Röntgenrannsókn er mjög gagnleg við greiningu, þar eð á venju- legum myndum af mjóhrygg sést kölkunin í meginæðarveggnum í 75% tilfella og unnt er að mæla að nokkru stærð ósæðarhnútsins (þvermál). Ekki telst nauðsynlegt að taka mynd af meginæð með skugga- efni (aortografi) nema í ákveðnum tilfellum, enda áhætta meiri hér en endranær við slíkar myndatökur. Helztu ástæður til myndatöku af meginæð með skuggaefni 1) Torkennileg fyrirferðaraukning i epigastrium neðan til, sér- staklega á feitu fólki, þegar aðrar rannsóknir hafa ekki leitt til sjúkdómsgreiningar. 2) Talið er, að aðeins 5% af a. a. a. nái upp fyrir art.renalis, og því aðeins sjaldan ástæða til að óttast það; en sé grunur um lélega nýrnastarfsemi eða háþrýsting frá art.renalis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.