Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 54

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 54
62 LÆKNABLAÐIÐ ræktaðist einungis frá fiinm sjúklingum, seni voru allir úr sömu fjölskyldu. Líkurnar fyrir því eru þó allmiklar: Engin önnur veira ræktaðist úr sendum sýnum né heldur fundust hækkandi mótefni gegn öðrum veirum. Klínisk einkenni sóttarinnar voru á þann veg, að langlíklegast er, að um sams konar sýkingu hafi verið að ræða í öllum tilfellunum. Einstök (sporadisk) tilfelli eru fálíð af völdum þessarar veiru, og hún ræktast sjaldan úr hægðum heilbrigðra. Eins og fram kemur á 1. mynd, virðast þau hörn á Hvamms- langa, sem fædd eru eftir 1960, liai'a verið næmari fvrir sóttinni en eldri börn. I júli 1960 eru skráð þrjú hvotsóttartilfelli í Hvammstangahéraði, en engin næstu ár á undan og eftir.5 Yaknar því spurning, hvort Coxsackie Bs faraldur liafi ekki verið á ferð- inni í héraðinu 1960 og börn eldri en sex ára I)úið að mótefnum frá honum. Sjúkdómurinn er yfirleitt ekki greindur klíniskt nema fleiðru- tak (pleurodynia) sé til staðar, en eins og fyrr segir, er það ein- kenni fátítt í sumum faröldrum. Gæti því veiran liafa farið um héraðið án þess að um sé getið að marki í farsóttarskýrslum.1 *) Fróðlegt hefði verið að gera nákvæma athugun á sóttinni þar, sem hún hyrjaði, því að hún virtist talsvert þvngri og taka fleiri fyrst í stað en þegar hún barst til Hvammstanga. Til dæmis var fleiðrutak tíðara í bvrjun, og áætlum við, að þess hafi gætt í 20—30% tilfella í Bæjarhreppi. Þessi faraldur virðist hafa verið óvenjulegur að ýmsu leyti: 1) Janúar er ekki mánuður Coxsackie B. Hvotsótt er síðsumar- og haustsótt. 2) Einkenni frá loftvegum voru algengari en lýst er í kennslu- hókum.3' 7 3) Alvarleg sjúkdómstilfelli (fylgikvillar) voru mörg miðað við íhúafjölda héraðsins (1643). Agrip Skýrt er frá veirufaraldri, sem gekk í Hvammstangahéraði í janúar 1966. Athuganir bentu til, að um Coxsackie B5 faraldur væri að ræða. Lýst er könnun á einkennum, tíðni og aldursdreif- 1) Faraldurinn, sem hér er lýst, er skráður í farsóttarskýrslum ýmist sem angina tonsillaris, bronchitis, gastroenteritis eða pneumonia eftir því, hvaða einkenni voru mest áberandi. Fullnaðargreining fékkst ekki, fyrr en farsóttarskýrslur voru komnar í umsjá landlæknis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.