Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 64

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 64
70 LÆKNABLAÐIÐ Sérfræðingur Staða sérfræðings í hjarta-æðasjúkdómum er laus til umsókn- ar við lyflækningadeild Borgarspítalans frá 1. sept. 1969. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Upplýsingar um námsferil og önnur störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 15. júní nk. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Aðstoðarlæknar Stöður aðstoðarlækna við lyflækningadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Rey kj avíkurborg. Stöðurnar verða veittar frá 1. júlí, 1. sept. og 1. nóv. 1969 í 6 eða 12 mánuði eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendast Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. apríl nk. Reykjavík, 14. 3. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.