Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1969, Side 76

Læknablaðið - 01.04.1969, Side 76
LÆKNABLAÐIÐ „Ef aðeins væri hægt að losna við sviðann” Tvímælalaust er þetta algcngasta kvörtun augnsjúklinga í dag, sem nota þurfa oculoguttae zinci til lengri eða skemmri tíma. Allt til' þessa hafa lyfjaverksmiðjur um allan heim glimt við það vandamál að framleiða zincsulfat, scm ekki orsakaði sviða í augum, án þess að draga úr gagnsemi lyfsins. ALCON-verksmiðjumar lcistu þennan vanda og nú geta milljónir manna um hcim allan fagnað þvi, að komið ér á markaðinn frá [Áicon] t ZincSrin í stað oculoguttae zinci ÞÆGINDI Algjörlega laust við að orsaka sviðastirtg í augum. í þeim til- íellum, sem ZINCFRIN á við, hverfur roði í augum á fá- einum mínútum. UMBÚÐIR Sérlega handhægt glas úr óbrjótandi gerfiefni og er tappinn jafnframt útfærður sem dropateljari. GEYMSLUÞOL Framleiðendur ábyrgjast, að lyfið þoli 3ja ára geymslu án þess að gæði þess og hreinleiki breytist hið minnsta. Zincfrin veitir skjótan bata við minniháttar ofnæmum í augum — stöðvar óeðlilegt augnrennsli — er raunhæf bót við kláða og óþægindum í augum — dregur úr hyperemia og edema — hreinsar út mucus — bætir útlit augans — er tilvalið lyf sem 1. stigs meðhöndlun þar eð það spiilir á engan hátt fyrir notkun sterkari lyfja ef þörf krefur. Einkaumboð á íslandi fyrir ALCON LABORATORIES INTERNATIONAL HÁBERG Pósthólf 222 Kópavogi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.