Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1969, Side 86

Læknablaðið - 01.04.1969, Side 86
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAR! Vér bjóðum yður ÁBYRGÐARTRYGGINGU gegn skaðabótakröfum frá sjúklingum. ☆ Ábyrgðartrygging greiðir slíkar kröfur fyrir lœkninn, ef hann er SKAÐABÓTASKYLDUR. ☆ Tryggingin felur einnig í sér ÓKEYPIS MÁLSVÖRN í skaðabótamáli, sem höfðað er gegn tryggða. ☆ Trygging þessi hentar ÖLLUM LÆKNUM. ☆ Ársiðgjald með söluskatti er aðeins kr. 1.548,— fyrir 1.200.000.—kr. hámarksbótafjárheeð á hvern einstakling, sem verður fyrir tjóni. ☆ MEÐ EINU SÍMTALI er hœgt að ganga frá tryggingunni. rp v> S-r L/ ísMfl GINGARFÉLAG ÍSLANDS HF IUTO Laugavegi 176, sími 11700.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.