Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 22

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 22
76 LÆKNABLAÐIÐ 2) Subacut; dánartala 14%, 3) Chronisk; dánartala 10%. Auk þess segir hann, að af þeim, sem skornir voru án þess að komast til meðvitundar eftir slysið, dóu 77%, en af þeim, sem röknuðu við, dóu aðeins 6%. Af þeim, sem höfðu sjáaldurstrufl- anir, dóu 76%, en 94% af þeim, sem höfðu ljósstíf sjáöldur. Bendir þetta eindregið í þá átt, að þeir, sem deyja, hafi meiri sköddun á lieila en blæðinguna eina. Ef flokkaðir eru þennan veg sjúklingar þeir, sem komið hafa í Landakotsspítala til aðgerða með blæðingu utan á heila, verð- ur útkoman eins og hér segir, og ber þó að geta þess, að sumir í acut-floklmum höfðu blæðingu bæði utanbasts og innan: 1) Acut, 24 sjúklingar; dánartala 58%, 2) Subacut, 15 sjúklingar; dánartala 0%, 3) Chronisk, 3 sjúklingar; dánartala 0%. Um fimm sjúldinga var ekki vitað, í hvorum af seinni tveim flokkunum þeir áttu heima, en skiptir ekki máli, því að þeir lifðu allir. Er þá heildardánartala 47 sjúklinga rétt innan við 30% I. TAFLA Hæmatoma subduralis aðgerðir Acut Subacut Chron. Alls íR íR Fjöldi 'S Fjöldi '5 -SJ Fjöldi 'U '5 Q Fjöldi '3 -CS Q Krayenbiihl & Noto 286 20 McKissock & al. 77 51 91 24 212 6 380 20 Rosenbluth & al. 27 59 51 41 22 23 100 42 Huber 35 60 14 14 49 47 Bjarni Jónsson 24 58 15 0 8 0 47 29.8 (29.8%). 1 I. töflu má sjá samanburð á efniviði þessara iiöfunda, og eru þau fimni tilfelli, þar sem ekki var vitað um tímalengd frá slysi lijá mér, talin með cbroniskum, og skiptir raunar ekki máli, í hvorum af tveim seinni liópunum þeir eru, því að þeir lifðu. Framan af var leitað að þessum blæðingum með því að bora

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.