Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 79 AUs hafa komið til aðgerða í Landakotsspítala 74 sjúklingar (II. tafla), en aðgerðir liafa verið nokkru fleiri, því að á sumum II. TAFLA 2 S 2 + 3 4' G' t ■ Hæmatoma epiduralis 3 3 0 0 Hæmatoma subduralis Contusio + 6 18 24 0 0 hæmatoma extracerebral 2 21 23 14 60.9 Laceratio 2 11 13 1 7.7 Vidnus sclopetarium Hæmat. intracerebralis 2 2 1 50. (Apoplexia) 2 2 2 100 Hygroma 3 4 7 1 14.3 Alls 13 61 74 19 25.7 hefur þux-ft að gei-a fleiri aðgerðir en eina. Oftast hefur verið tæmd út blæðing i heilabúi utan á heila til þess að létta af þrýst- ingi, en nokkrum sinnum gert að tættum heila. Utanbastsblæðingar voru þrjár og lifðu þeir sjúklingar allir. Það er væntanlega tilviljun, vegna þess hve sjúklingar eru fáir. Khatib et al.° skj'ra frá 85 sjúklingum með utanbastsblæðingu, sem kornu i Kings County Hospital í NeKv York 1953 til 1965, og dóu 42% af þeim. Af þeim, sem voru krufnir, höfðu margir mar á heilastofni eða aðrar skaddanir á heila, sem <Irógu þá til dauða. Eins var áberandi, að dánartalan óx með hækkandi aldri. Innanbastsblæðingu höfðu 24 sjúklingar án þess að einkenni væru um aðrar skaddanir á heila (III. tafla). Mjög var misjafnt, hve snennna þessir sjúklingar leituðu læknis eða konm til að- gerðar. Skemmstur tími var einn dagur, en lengstur þrír mánuðir. Meðaltími frá slysi til aðgerðar voru þrjár vikur. Ber þó að taka meðaltímann með nokkurri varúð, því að um fimm sjúklinga af 24, eða fimmta hluta sjúklinga, var ekki vitað, hver áverkinn hafði verið eða hvenær hann hafði orðið. Þessa hlæðingu má oft greina af klínískum einkennum, en æða- mynd af heila (angiografia) er örugg greining ætíð. Misjafnt ex-, hve sýnileg einkenni korna fljótt fram, og fer það væntanlega eftir rnagni blæðingar, en ætíð korna þau fram undir lokin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.