Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 52

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 52
94 LÆKNABLAÐIÐ farnast, verður átak þessara aðila að vera samstillt, því að annars fara tími og fé til spillis og hvort tveggja er af skornum skammti hér. Framtíðaráætlanir um skipulag Landspítalalóðarinnar og bygg- ingar á henni hafa verið á prjónunum í nokkur ár og lítið miðað áfram, enda hefur nauðsynlegt landrými ekki verið til reiðu fyrr en alveg nýlega. Nokkur samvinna hefur verið milli læknadeildarinnar og ríkis- spítalanna um þetta mál, en þó ekki nægileg. Einnig ber að harma einhliða ákvörðun um byggingu fæðinga- og kvensjúkdómadeildar, án þess að leitað væri samráðs við bygginganefnd læknadeildar. Þriðji aðilinn, sem ætti að láta bygginga- og skipulagsmál læknadeildar og Ríkisspítala til sín taka, eru auðvitað læknsamtökin, en formlega hafa þau ekki átt þar hlut að máli. Hlýtur þó svo að verða, þar sem sam- tökin hlutast nú þegar á einn eða annan hátt til um alla læknisþjónustu í landinu, og geta ekki öllu lengur látið læknakennslu afskiptalausa.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.