Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 58
98 LÆKNABLAÐIÐ 4. mynd. Fyrst meðhöndlaðir annars staðar, síðan fluttir á D VII. Orsakir Langalgengasti brunavaldurinn er heitur vökvi (5. mynd), og verða flest þau slys innanhúss. Ekki greina skýrslur ætíð frá, hvers eðlis slysið var, en a. m. k. 18 börn hafa kippt yfir sig hrað- suðukatli og önnur 17 fengið yfir sig kaffi eða te. Mörg börn hafa verið að klifra í nánd við eldavélar og steypt yfir sig vatni úr pottum og allmörg hafa hrennt sig í þvottahúsunum, t. d. við það, að' heitavatnsslangan tekur á rás og sprautar vatni í allar áttir; önnur hafa dottið ofan í bala eða velt um fötum með heitu vatni. Næstflest börn hafa brennzt á eldi, og eru þeir brunar jafnan verri en þeir, sem að framan getur. Verður það með ýmsu móti, Ijæði í húsbrunum og við fikt með eld, og er þá iðulega olía eða benzín nærri. Ekki er óeðlilegt, að eldbrunum fækki nokkuð, a. m. k. hlutfallslega, þar sem nú er óvíða lýst og hitað með eldi. I staðinn aukast rafmagnsbrunar. Koma þeir helzt, þegar börn stinga einu og öðru í rafmagnsinnstungur, og sárin, sem oft eru djúp, koma á fingur og varir. Brunar af snertingu fást t. d., þegar setzt er á heitar eldavélar- Iiellur,2 heit straujárn snert4 eða komið er við heita miðstöðvar- ofna.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.