Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 62

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 62
102 LÆKNABLAÐIÐ Allmörg börn frá mannmörgum heimilum, san búa við þröngt liúsnæði, brenndust í heimahúsum, en þar á móti koma svo önn- ur af fámennum heimilum í nægu húsrými, svo að af þessu verða vart dregnar ályktanir, enda l)úa nú orðið flestir það vel hér, að slíkir hlutir skij)ta ekki lengur máli. Meðferð Að sjálfsögðu er ótal margt, sem athuga þarf í sambandi við meðferð á brunasjúklingum. Slíkt fer eftir útbreiðslu, dvpt og eðli brunans og almennu ástandi sjúklingsins. Lostmeðferð, vökv- un og elektrolytastjórnun og aðstoð við vital functionir líkamans 9. mynd, Fjölskyldustærð.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.