Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 62

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 62
102 LÆKNABLAÐIÐ Allmörg börn frá mannmörgum heimilum, san búa við þröngt liúsnæði, brenndust í heimahúsum, en þar á móti koma svo önn- ur af fámennum heimilum í nægu húsrými, svo að af þessu verða vart dregnar ályktanir, enda l)úa nú orðið flestir það vel hér, að slíkir hlutir skij)ta ekki lengur máli. Meðferð Að sjálfsögðu er ótal margt, sem athuga þarf í sambandi við meðferð á brunasjúklingum. Slíkt fer eftir útbreiðslu, dvpt og eðli brunans og almennu ástandi sjúklingsins. Lostmeðferð, vökv- un og elektrolytastjórnun og aðstoð við vital functionir líkamans 9. mynd, Fjölskyldustærð.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.