Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 69

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 105 oft er erfitt að átta sig á dýpt vatnsbruna, og svo er hitt, að þeir dýpka stundum af ofangreindri ástæðu. Á 11. mynd sést, að tveir þi’iðju hlutar harnanna voru farnir heim innan þriggja vikna. Þetta voru 1. og 2. stigs vatnsbrunar, sem greru eðlilega; börn, sem lögð voru inn gagngert til lagfær- inga á afleiðingmn bruna, og ýmsir mimiiháttar brunar. Fæð sjúklingamia leyfir ekki útreikninga á meðallegudaga- fjölda hvert árið um sig, svo að nokkurt vit sé í. Heildai'legudaga- fjöldirm öll árin er 4.811. Gerðar hafa verið plastiskar aðgei'ðir á 47 börnum eða 25% allx’a sjúklinganna. Eru það vefjaflutningar, lagfæringar á con- tracturum, flipaplastikur o. fl. Á 12. mynd má sjá fjölda barnanna, sem hvert ár gengu undir aðgerðir. Ekkert heildareftirlit eða skoðun hefur fai’ið frarn á þessurn sjúklingum, þannig að ekki er vitað, hversu mörg þeirra hera varanleg merki. Ég ætia mér ekki að íæyna að leggja dóm á meðferðina, sem þessi böi'n hafa fengið. Meðan allir leggja sig sem bezt frarn og eigin í-eynsla og annarra er skynsamlega hagnýtt, ætti ekki að þurfa að kvarta. 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 12. mynd. Fjöldi sjúklinga, sem gekkst undir plastiska skurðaðgerð.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.