Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 69

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 105 oft er erfitt að átta sig á dýpt vatnsbruna, og svo er hitt, að þeir dýpka stundum af ofangreindri ástæðu. Á 11. mynd sést, að tveir þi’iðju hlutar harnanna voru farnir heim innan þriggja vikna. Þetta voru 1. og 2. stigs vatnsbrunar, sem greru eðlilega; börn, sem lögð voru inn gagngert til lagfær- inga á afleiðingmn bruna, og ýmsir mimiiháttar brunar. Fæð sjúklingamia leyfir ekki útreikninga á meðallegudaga- fjölda hvert árið um sig, svo að nokkurt vit sé í. Heildai'legudaga- fjöldirm öll árin er 4.811. Gerðar hafa verið plastiskar aðgei'ðir á 47 börnum eða 25% allx’a sjúklinganna. Eru það vefjaflutningar, lagfæringar á con- tracturum, flipaplastikur o. fl. Á 12. mynd má sjá fjölda barnanna, sem hvert ár gengu undir aðgerðir. Ekkert heildareftirlit eða skoðun hefur fai’ið frarn á þessurn sjúklingum, þannig að ekki er vitað, hversu mörg þeirra hera varanleg merki. Ég ætia mér ekki að íæyna að leggja dóm á meðferðina, sem þessi böi'n hafa fengið. Meðan allir leggja sig sem bezt frarn og eigin í-eynsla og annarra er skynsamlega hagnýtt, ætti ekki að þurfa að kvarta. 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 12. mynd. Fjöldi sjúklinga, sem gekkst undir plastiska skurðaðgerð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.