Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 28
2 LÆKNABLAÐID 1. mynd Smásjármynd, sem sýnir mikið kölkunarhreiður (dökkt, yrjótt) vaxið inn yfir sporöskjugluggann og inn í ístaðið. ístaðið sést til hægri á myndinni. hundraöi hvítra manna fái þennan sjúkdóm og hann valdi heyrnar- deyfu hjá einum af hundraði þeirra, er sýkjast. Meöal hlökku- manna er hann sjaldgæfur. Sjúlcdómurinn er tvöfalt algengari meðal kvenna en karla og versnar oft við þungun. Oflast veldur hann heyrnardeyfu á háðum eyrum. Orsök eyrnakölkunar er óþekkt. Vefjafræðilega séð er um ný- myndun beins að ræða, einkum í völundarhúsinu og oftast kring- um sporöskjulagaða gluggann, sem istaðið stendur í. Þetta ný- myndaða hein vex þá stundum inn í ístaðið og hindrar hreyfingar þess að nokkru leyti eða algerlega (sjá 1. mynd). Þó að flestir þekki gerð eyrans og starf, vil ég rétt minna hér á nokkur atriði í þessu sambandi. Þegar hljóðhylgjurnar skella á hljóðhimnunni og setja hana á hi'eyfingu, hreyfir hún hamarinn, sem er tengdur við steðjann og kemur honum á lireyfingu. Steðj- inn hreyfir svo ístaðið, sem hann er í liðamótasambandi við. ístaðið, sem er fest í rendur sporöskjugluggans með mjög teygjan- legu sinabandi, hreyfist inn og út eins og bulla í strokk og setur völundarhúsvökvann á hreyfingu. Hreyfing vökvans verkar síðan á heyrnarskyntækin í snigli völundarhússins, og þaðan herast áhrifin loks til heyrnarstöðva heilans, sem skynja ldjóðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.