Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 17 Aldursflokkur Hundraðshluti íbúa í aldursflokkum Hvammstangahérað Konur Karlar Ails Landið allt Konur Karlar Alls 0—9 10 12 22 11 12 23 10—19 10 12 22 10 10 20 20—29 5 6 11 6.5 6.5 13 30—39 5 5 10 6 6 12 40—49 4 6 10 5.5 5.5 11 50—59 3 5 8 4.5 4.5 9 60—69 4 5 9 3.5 3.5 7 70—79 3 3 6 2 2 4 80— og eldri .... 1.3 0.7 2 0.8 0.6 1 Samtals 45.3 54.7 100 49.8 50.6 100 Eins og sjá má af þessum töflum, eru karlar tæplega 10% fleiri en konur í héraðinu, en aðeins 1% fleiri, sé miðað við allt landið. Sautján af hundraði héraðshúa eru 60 ára og eldri, en 12% allra landsmanna. Húsrými: Héraðssjúkrahús með 21 sjúkrarúmi, skurðstofu og röntgenherhergi. Að öðru leyti hafði sjúkraþjónustan til um- ráða þrjár stofur, og var ein notuð til lyfsölu, önnur til viðtals og sem skrifstofa, en hin þriðja til skoðunar og smærri aðgerða. Auk þess var lítið herbergi, er notað var sem rannsóknarstofa og til vélritunar. Þetta liúsnæði var í nánum tengslum við sjúkra- lnisið, þannig að auðvelt var að nýta sama starfskraft og sömu tæki til þjónustu við ferlisjúklinga og þá, sem lágu á sjúkrahús- inu. Biðstofa ferlisjúklinga var óhæfilega lítil, en seinna árið komu sjúklingar nær eingöngu á fyrirfram ákveðnum tíma, og breyttist þá ástandið mjög til hins betra. Reyndist tímapöntunar- kerfið ágætlega og var öllum aðilum til ótvíræðra hagsbóta. Starfsfólk: Með héraðslækni starfaði annar læknir allt árið, ýmist læknakandídat eða læknanemi í síðasta hluta, og starfaði liver 1—3 mán. samfleytt. Tvær hjúkrunarkonur unnu með lækn- um, og var önnur aðallega á sjúkrahúsinu, en hin á lælmingastofu. Bjó hún sjúklinga undir skoðun, skipti á sárum og gaf sprautur o. s. frv. Einnig sá hún um rannsóknir á blóði, þvagi og saur (að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.