Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 29 16. flokkur: Rannsóknir á blóði, þvagi og saur. Hjartarafrii, röntgenmyndir, sýklaræktanir o. s. frv. Hér er einnig það talið, er sent var í rannsóknir til Reykjavíkur. 17. flokkur: Aðgerðir; gert að sárum, dregnar tennur, búið um brot, teknir aðskotahlutir úr augum, eyrum, nefi eða hálsi, skolaðir sínusar, vökvi dreginn úr lið, sett upp IUD o. s. frv. Deyfingar eða lyfjainnspýtingar eru ekki taldar. 18. flokkur: Vísað annað, þ. e. til meðferðar annað en á stofu, t. d. í liljóðbylgjur, til tannlæknis, á sjúkrahús Hvammstanga, til sérfræðings í Reykjavík o. s. frv. 19. flokkur: Vottorð, svo sem sjónvottorð, skólavottorð, gift- ingarvottorð, slysavottorð, sjúkradagpeninga- eða örorkuvottorð, endurmatsvottorð örorku, o. s. frv. Tafla B I Aðsókn sjúklinga eftir aldri og kyni. Aldurs- Fjöldi einstaklinga Fjöldi erinda Meðalfjöldi erinda flokkar Karlar Alls Konur Karlar Alls Konur Konur Karlar Alls 0- 9 117 111 228 361 348 709 3.1 3.1 3.1 10-19 131 129 260 469 433 902 3.6 3.4 3.5 20-29 70 55 125 455 180 635 6.5 3.3 4.9 30-39 63 63 126 634 240 874 10.0 3.8 6.9 40-49 66 77 143 511 343 854 7.7 4.5 6.1 50-59 38 59 97 344 306 650 9.1 5.2 6.7 60-69 39 50 89 388 442 830 10.0 8.8 9.3 70-79 38 47 85 489 316 804 12.8 6.7 9.5 80-89 11 8 19 114 53 167 10.4 6.6 8.8 90-99 5 8 13 18 41 59 3.6 5.1 4.5 0-99 578 607 1185 3793 2705 6495 6.6 4.5 5.5 Aldursskipting þessarar töflu er miðuð við 1. desember 1966, en þá voru héraðsbúar 1631. Á timabilinu 1. nóv. 1965 til 31. okt. 1967 eru skráð í sjúkradagbækur 6495 erindi 1185 héraðsbúa við lækni. Eins og áður er bent á, er skráning ekki algjör og hefur líklega verið mest ábótavant fyrst á tímabilinu. Skráð erindi á fyrra helmingi þess eru 2599, en á hinum síðari 3896. Á tveimur árum leituðu um 73% héraðsbúa til læknis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.