Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 13 Á.S. fyrir aðgerð 21.9.1963 TÓNMÆLING: Á.S. eftir aðgerð 5.4.1967 TÓNMÆLING: -MO 0 1Ó 20 30 40 50 60 70 8\p 90 100- 3 C -- £ —3 n y L / V l, V. V-p” X ) r 9. mynd Línuritin sýna mikla bót á loftheyrn (merkt með hring og krossi) á báðum eyrum. Eftirtektarvert er, að beinheyrn (merkt með hornklof- um) hefur einnig batnað mjög verulega á báðum eyrum. mikil. Fyrir fjórum árum gei’ði ég t. d. istaðsaðgerð á miðaldva manni, sem þá liafði verið mjög heyrnardaufur í 40 ár. Enda þótt liann notaði heyrnartæki, þurfti að hrópa, lil þess að hann heyrði. Mælingar sýndu, að liann liafði aðeins 20% eðlilegrar heyrnar (sjá 9. mynd). Menn forðuðust liann, og hann forðaðist aðra. Hann lifði i sínum eigin heimi. Þegar eftir aðgerðina heyrði þessi maðui' vel tækjalaust. Á næstu mánuðum fór heyrnin hatnandi. Ári síðar fékk hitt eyrað sömu meðferð, og heyrnin kom einnig þar. Nú er maðurinn með nær fulla heyrn á háðum eyrum. Svo sem nærri má geta, hefur líf hans tekið miklum stakkaskiptum. Árangurinn af fyrstu 33 ístaðsaðgerðunum Stimpilaðferð: 21 eyra. Meðallieyrnai’hati 40 decibel (dB), minnsti 20 og mesti 60 dB. 81% fengu „brúklega“ (yfir 30 dB mörkin) eða allt að eðlilegri heyrn. Aðferð Mercandinos: 4 eyru. Meðalheyrnarbati 38 dB, frá 20 til 50 dB. Allir fengu a. m. k. „brúldega“ heyrn. Aðferð Belluccis: 8 eyru. Meðalheyrnarhati 45 dB, minnst 20 og mest 65 dB. Allir fengu „brúklega“ heyrn og þrír þeirra eðli- lega heyrn. Ekki versnaði heyrn hjá neinuin við aðgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.