Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ
13
Á.S. fyrir aðgerð 21.9.1963
TÓNMÆLING:
Á.S. eftir aðgerð 5.4.1967
TÓNMÆLING:
-MO
0
1Ó
20
30
40
50
60
70
8\p
90
100-
3 C
--
£
—3
n
y L / V
l, V.
V-p” X )
r
9. mynd
Línuritin sýna mikla bót á loftheyrn (merkt með hring og krossi) á
báðum eyrum. Eftirtektarvert er, að beinheyrn (merkt með hornklof-
um) hefur einnig batnað mjög verulega á báðum eyrum.
mikil. Fyrir fjórum árum gei’ði ég t. d. istaðsaðgerð á miðaldva
manni, sem þá liafði verið mjög heyrnardaufur í 40 ár. Enda þótt
liann notaði heyrnartæki, þurfti að hrópa, lil þess að hann heyrði.
Mælingar sýndu, að liann liafði aðeins 20% eðlilegrar heyrnar
(sjá 9. mynd). Menn forðuðust liann, og hann forðaðist aðra.
Hann lifði i sínum eigin heimi. Þegar eftir aðgerðina heyrði þessi
maðui' vel tækjalaust. Á næstu mánuðum fór heyrnin hatnandi.
Ári síðar fékk hitt eyrað sömu meðferð, og heyrnin kom einnig
þar. Nú er maðurinn með nær fulla heyrn á háðum eyrum. Svo
sem nærri má geta, hefur líf hans tekið miklum stakkaskiptum.
Árangurinn af fyrstu 33 ístaðsaðgerðunum
Stimpilaðferð: 21 eyra. Meðallieyrnai’hati 40 decibel (dB),
minnsti 20 og mesti 60 dB. 81% fengu „brúklega“ (yfir 30 dB
mörkin) eða allt að eðlilegri heyrn.
Aðferð Mercandinos: 4 eyru. Meðalheyrnarbati 38 dB, frá 20
til 50 dB. Allir fengu a. m. k. „brúldega“ heyrn.
Aðferð Belluccis: 8 eyru. Meðalheyrnarhati 45 dB, minnst 20
og mest 65 dB. Allir fengu „brúklega“ heyrn og þrír þeirra eðli-
lega heyrn.
Ekki versnaði heyrn hjá neinuin við aðgerð.