Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 48
16 LÆKNABL AÐIÐ Læknishérað og aðstaða til lækningastarfsemi Staðhættir: Héraðið er víðlent og byggðin sennilega strjálli en í flestum læknishéruðum hérlendis. Mestu vegalengdir eftir þjóðvegi ei-u 85 km frá læknissetri, en meðalvegalengdir 25—30 km. Héraðið er landbúnaðarhérað eingöngu, og byggir enginn afkomu sína á sjávarútvegi. Það verður að teljast fremur snjólétt, en nokkuð næðingssamt, enda engin há fjöll til skjóls og sveitirnar óvarðar fyrir norðaustanátt frá opnu hafinu. 1 héraðinu liöfðu starfað 6 héraðslæknar sl. 10 ár, frá 6 mán- uðum upp í 4 ár hver. Tíð læknaskipti hafa vissulega ýmsa galla í för með sér, en kostirnir eru einnig ótvíræðir. Nýr læknir kem- ur með hugmyndir til úrbóta. Þeir, sem á eftir koma, hagnýta svo það, er stenzt dóm reynslunnar. Aðstaða til sjúkraþjónustu í þessu héraði var á flestan hátt mjög góð. Er óhætt að fullyrða, að það hafa fyrst og fremst átt rætur að rekja til þess, að allir læknarnir höfðu lagt sitt af mörkum til þess að bæta starfs- skilyrðin. Fólksfjöldi og aldursdreifing: ll)úar héraðsins voru 1643, og bjuggu nálægt 1300 á sveitabýlum, en hinir í eina hyggðarkjarri- anum, sem veitir landbúnaðinum nauðsynlega þjónustu. Kynskipting og aldursdreifing héraðsbúa er sýnd í töflum hér á eftir og til samanhurðar tilsvarandi flokkun allra lands- manna. Miðað er við 1.12. 1965. Aldursflokkur íbúar Hvammstangahéraðs íbúar alls landsins Konur Karlar Alls Konur Karlar Alls 0—9 174 198 372 22.128 23.294 45.422 10—19 163 194 357 18.753 19.880 38.633 20—29 89 94 183 12.723 13.203 25.926 30—39 80 80 160 11.502 11.889 23.391 40—49 70 92 162 9.940 10.348 20.288 50—59 50 81 131 8.191 8.156 16.347 60—69 62 81 143 6.406 6.118 12.524 70—79 47 51 98 4.267 3.664 7.931 80— og eldri .. 23 14 37 1.641 1.081 2.722 Samtals 758 885 1643 95.551 97.633 193.184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.