Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 19 Allar tölur eru bundnar við nákvæmlega eitt ár og töflurnar (nema V. tafla) miðaðar við tímabilið frá 1. nóv. 1965 til 31. okt. 1966. Tafla A I Fjöldi einstaklinga, sem átti erindi við lækna, og tala skráðra sjúkdóma meðal þeirra. Engan skráðan sjúkdóm höfðu*) 2 skráða sjúkdóma höfðu 3 — — — 4 — — — 5 — — — 6 — — — 7 — — — 8 — — — Konur Karlar Samtals 25 29 54 193 192 385 150 127 277 96 64 160 38 29 67 16 11 27 7 7 14 3 2 5 0 11 Samtals 528 462 990 *) Vottorð o. fl. Hinn 1. des. 1965 voru 1643 manns á íbúaskrá læknishéraðs- ins. Ekki er vitað með vissu, hversu margir voru langdvölum utan héraðs. Erindi við lækna áttu 990 manns á árinu, en það voru rúmlega 60% íbúa læknishéraðsins. Hér eru þó ekki meðtalin börn, sem voru skólaskoðuð (samtals 209), og ekki heldur af- skipti lækna af fólki, sem átti lögheimili utan héraðs. Samkvæmt þessari töflu voru skráðir 1949 sjúkdómar meðal þeirra 990, sem leituðu til læknis. VI. tafla sjmir liins vegar 2092 skráða sjúkdóma, en þar eru einnig meðtaldir sjúkdómar, sem fundust í fólki með lögheimili utan héraðs, svo og þeir kvillar, sem fundust við skólaskoðun og taldir voru þarfnast meðferðar. I., VI., VII og VIII. tafla eru að öðru leyti sambærilegar, þar sem þær eru allar byggðar á sjúkradagbókum. Sjúkradagbæk- urnar veita bins vegar eklti rétta hugmynd um fjölda erinda eða aðsókn að læknum, eins og nánar verður vikið að siðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.