Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 63
27
LÆKNABLAÐIÐ
19. Fracturae (N/829) 20 0.96
20. Eczema (701) 20 0.96
21. Enuresis nocturna (786.2) 19 0.91
Samtals 993 47.55
Samtals voru nafngreindar 336 sjúkdómategundir, en fjöldi
allra greindra sjúkdómstilfella var 2092 (sbr. VI. töflu).
Nálægt helmingur allra sjúkdómstilfellanna (47.55%) flokk-
aðist þannig undir 21 sjúkdóm eða 6.2% þeirra 336 sjúkdómsteg-
unda, sem voru greindar.
Tafla A VUI
Átta sjúkdómar, sem voru aðaltilefni 45% allra erinda sjúklinga
við lækna.
Aðaltilefni læknis- 3 g c g Komufjöldi
leitunar Konur Karlar ^ ® ^ m hvers sjúkl.
Fjöldi sjúkl. Fjöldi erinda Fjöldi sjúkl. Fjöldi erinda
Psychoneurosis 61 165 36 153 97 318 3,3
Hypertensio art. 36 165 16 82 52 247 4,8
Mb. pulm. chronici 7 21 41 138 48 159 3,3
Pyelonephritis 47 137 6 18 53 155 2,9
Dolores dorsi 8 14 21 56 29 70 2,4
Anemia 19 28 18 34 37 62 1,7
Hyperten., pyelonephr
og adipositas 5 54 5 54 10,8
Caries dentales 25 29 21 30 46 59 1,3
Adipositas 12 44 2 6 14 50 3,6
Samtals 220 657 161 517 381 1174 3,1
SÖFNUN OG URVINNSLA GAGNA B
Annar hluti heimildarsöfnunarinnar nær yfir tveggja ára tíma-
bil, frá 1. nóvember 1965 til 31. október 1967. I safninu eru ein-
göngu upplýsingar um héraðsbúa, fengnar úr sjúkradagbókum
þeirra.
Skráðir voru upphafsstafir og fæðingardagur Iivers, er leitað
hafði læknis, svo og fjöldi erinda hans. Erindi töldust: símtal,