Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ Ú T AF LÆ K NAF É LAG I ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Olafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.I.), Asmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 55. ÁRG. REYKJAVÍK, FEBRÚAR 1969 1. HEFTI Erlingur Þorsfeinsson: HEYRNARBÆTANDI AÐGERÐIR (FYRRI HLUTI) Erindi flutt á fundi L. R. í Domus Medica ásamt kvikmynd um sama efni 22. febrúar 1968. Algengasla orsök heyrnardeyfu er sljóvgun skyntækja í innra eyra og heyrnartaugum. Allir þeir, sein komast á efri ár, tapa nokkru af heyrn, einkum á efstu tónunum. Jafnvel um þrítugs- aldur fer þessi heyrnardeyfa að verða mælanleg lijá flestum, þó að menn verði hennar sjaldnast varir. Slík lievrnardeyfa, sem oft er nefnd taugaheyrnardeyfa, hefur reynzt ólæknandi enn sem komið er. Aftur á móti er möguleiki á að bæta heyrn, þegar um er að ræða sjúkdóm eða galla í þeim hluturn eyrans (hljóðhimnu, hamri, steðja eða istaði), sem leiða hljóðbylgjurnar frá ytra eyr- anu til skyntækjanna. Oftast eru þetta afleiðingar langvarandi eyrnabólgu, sem valdið hefur skemmdum á hljóðhimnu eða heyrnarbeinum. Á siðari árum hefur í vaxandi mæli tekizt að ráða bót á heyrnardeyfu af þessu tagi með margháttuðum að- gerðum. Mun ég nú ekki að þessu sinni ræða frekar um heyrnardeyfu, sem orsakast af evrnabólgu, en snúa mér að öðrum sjúkdómi, sem er tiltölulega algengur og torveldar einnig leiðslu hljóðsins til skyntækjanna. Er það „otosclerosis“ eða eyrnakölkun, eins og hann hefur verið kallaður á íslenzku. Talið er, að um tíu af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.