Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1970, Page 20

Læknablaðið - 01.08.1970, Page 20
112 LÆKNABLAÐIÐ er óhagræði og eykur nokkuð hættu á fylgikvillum. Dæmi eru til, að gerviútslög (artifact) í hjartarafriti valdi truflun á samhæf- ingu (synchronization) við hjartaraflost og fibi'illatio ventriculor- um liafi hlotizt af. Eigi þetta sér stað, má ráða bót á því með því að endurtaka x-aflost án samhæfingar. Rekstífhdiætta (embolihætta) er ætíð til staðai’, þegar f.a. er hreytt í sinusi'hythma, hvort lxeldur er með kínídini eða í'aflosti. 4, 5, 14 Ymsir hallast að því að beita segavarnai'nieðferð til að koma í veg fyrir í'ek (emboli). En sannfærandi tölur um árangur liggja ekki fyx'ir. Þeir, sem aðhyllast þá skoðun, að gagn kunni að vera af segavarnarmeðferð í þessu skyni, gætu farið meðalveg að dæmi Lown og McDonald5, 4 og notað segavarnarlyf einungis við þau tilfelli, þar sem sérstök hætta er á reki, þ. e. hjá þehn, senx áður hafa fengið rekstíflur og lijá vissum sjúklingum með stenosis mitralis. Af framangreindu er ljóst, að i flestum tilfellum er auðvelt að stöðva f.a. með i'aflosti. Það hefur liins vegar komið á daginn, að ei'fitt er að viðhalda sinusi'hythma til frambúðar.20 Sótt hefur í sama horf hjá allt að helmingi sjúklinga eftir sex mánuði. Af 287 sjúklingum hjá Scott og Pati-idge höfðu 41% sinusi’hythma eftir eitt ár og 20% eftir tvö ár.° Hættan á afturkipo (recidiv) var mest fvrstxi þriá mánuðina eftir raflostmeðferð. Horfur á árangri af raflostmeðferð til fram- búðar fara nokkxið eflir því, livaða sjúkdómar eða siúkdóms- ástaixd eru orsök óreglurmar.18, 19 Verður því oft álitamál, hvenær heita á jxessari meðfei’ð. Því er talið rétt að reyna hjartaraflost- íxieðfei'ð, ef hiartsláttartruflunin hefur staðið stutt, einnig þegar ekki er xnn hiartastækkxm að ræða og þegar alvarlegur siúkdómur liggur ekki til grundvallar hiartsláttarti'ufluninni; einnig í þeim tilfellum, þegar f-bylgiur í hjartarafi'iti eru stórar. Við meiri háttar lokugalla er árangur lélegur, nema áður hafi verið gert að gallanum. Gott dænxi um það er stenosis miti-alis. Ef f.a. er fyrir hendi, lielzt lnin oftast eftir aðgei'ð á lokunum, ef ekkert er frekar að gert, en allgóður árangur fæst við raflost- meðferð. Af sömu ástæðu er rétt að beita raflosti við f.a., sem helzt eftir iækningu á thyreotoxicosis. Góður árangur fæst einnig oft eftir vel lieppnaðar skui'ðaðgei'ðir á meðfæddunx hjartasjúk- dómum. Þótt ekki séu líkur á varanlegum árangri, getur sanxt í ákveðn- unx tilvikum verið ástæða til raflostmeðferðar við f.a. A þetta einkunx við, þegar hjartsláttarti'uflunin sjálf veldur þrálátri van-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.