Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1970, Page 29

Læknablaðið - 01.08.1970, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 117 Við aðgerðina var notaður „Electrodyne“ defibrillator með jafnstraum og samhæfingu (synchroniseringu). Rafskautin voru lögð að framanverÖu hægra megin við bringubein, ofanvert og að aftanverðu innanvert við vinstri angulus scapulae. Jafnan var byrjað að gefa 100 \vatt/sek. í losti, en raforkan síðan aukin, þar til árangur náðist. Mest voru gefnar í einu 350 \vatt/sek. Sinus- rhythmi komst á í öllum tilfellum. Af hinum 20 sjúklingum, sem aðgerðin var gerð á, voru þrjár konur og 17 karlar á aldrinum frá 15 til 69 ára. Tólf sjúklinganna voru á aldrinum milli 50 og 60 ára, fjórir voru undir fertugu, tveir milli fertugs og fimmtugs, tveir milli sextíu og sjötíu ára. Tegund hjartasjúkdóms Fibrillatio atriorum idiopathica („lone fibrillation“): 5 Morbus myocardii primaria (myocardiopathy): 3 Myocarditis: 3 Sclerosis coronariae (angina pectoris): 2 Infarctus myocardii vetus: 1 Stenosis mitralis operata: 3 Stenosis mitralis: 1 Thyreotoxicosis (status post operata); 1 „Corrected transposition“: 1 Arangur meðferðar Eins og áður liefur verið sagt, tókst að koma á sinusrhvtlnna hjá öllum sjúklingunum. Að meðaltali þurfti tvö raflost við hvern sjúkling. Var byrjað á 100 watt/sek. að jafnaði. Sinusrhvthmi komst á hiá finnn sjúklingum við fvrstu tilraun, ellefu siúklinaar fengu tvö raflost og aðrir meir. Tveim siúklingum voru gefin fiögur raflost. Mesta magn, sem gefið var af raforku í losti, var 350 \vatt/sek„ þrír siúklingar þurftu 300 \vatt/sek. Hiá 16 sjúkl- ingum var vitað, hvenær hiartsláttartruflunin bvriaði, og var tíminn allt frá einum mánuði upp í fimm ár; 13 sjúklingar höfðu haft f.a. skemur en eitt ár. Ekki kom fram greinilegur munur á raforkumasni og fiölda tilrauna, sem nota þurfti við siúklinsana, hvort heldur f.a. hafði staðið skemur eða lengur. Ekki sást heldur samband á milli hiarta- stærðar, metið á röntgenmvnd eða með hjartarafriti, og raforku- magns þess. sem nota þurfti við aðgerðina. Við sjúklinga með hjartasjúkdóma af óþekktum uppruna og með mb. myocardii primaria þurfti flestar tilraunir og mesta raf-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.