Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 50

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 50
130 LÆKNABLAÐIÐ III 5 4 ára. Blæðir óeðlilega lengi úr smáskeinum (sjá 1. töflu). III 6 Án einkenna. III 7 Blæðingartilhneiging. Blæðir lengi úr smáskeinum. III 8 Án einkenna. NIÐURSTÖÐUR Af um 80 einstaklingum í fjölskyldum B og C voru 45, sem áttu annað foreldri eða a.m.k. eitt systkini með einkenni um óeðli- lega blæðingarhneigð (sjá 2. töflu). Af þessum 45 eru 14 taldir með einkenni um blæðingarhneigð. Samanburður er gerður á faktor VIII gildum lijá einstaklingum af báðum kynjum í fjöl- skyldum B og C og jafnframt gerður samanburður á þeim og fjölskyldu A, sem áður er lýst° (sjá 2. mynd). Niðurstöður storkurannsókna hjá fjórum einstaklingum í fjöl- skyldu B og tíu einstaklingum í fjölskyldu C. eru sýndar í 1. töflu. Blæðitími reyndist eðlilegur hjá þeim einstaklingum, sem rann- sakaðir voru, en þeir voru á þeim tíma án allra einkenna um blæðingarsjúkdóm. Ilins vegar reyndist blæðitími stúlkunnar III 4 lengdur í spítalalegunni. Storkutími var eðlilegur hjá sjö einstaklingum, þar af voru þrír úr fjölskyldu B með lækkun á faktor VIII. Prothrombin-tími og P—P sýndu ekki óeðlileg frávik frá eðlilegu plasma (kontrol), Cepbalin-prófið sýnir lág gildi lijá þeim einstaklingum, sem hafa lækkun á faktor VIII. Lægst hlutfallsgildi kemur fram hjá II 8 í fjölskyldu B, sem jafnframt því að hafa lágt faktor VIII gildi hefur einnig lækkað faktor IX (36% ) (sjá síðar). Faktor VIII gildi eru lækkuð hjá öllum fjórum einstaklingum úr fjölskyldu B, sem á voru gerðar storkuefnamælingar. I fjöl- skyldu C kemur fram lækkun á faktor VIII hjá fjórum einstald- ingum. Hjá tveimur þeirra mælist faktor VIII 45% (60% tahn neðri mörk hins eðlilega). Þessi gildi finnast lijá systur og móður propositæ. Sú fyrrnefnda hefur ekki haft önnur einkenni en þau, er um getur í sjúkrasögu (vide supra), og móðirin hefur verið án allra einkenna um blæðingar og á foreldra og' systur, sem eru án blæðingareinkenna og með eðlileg storkuefnagildi (sbr. 1. töflu). Við síðari innlögn mældist faktor VIII 38% hjá III 4. Henni var gefið 500 ml af blóði og sýni tekið 15—16 klst. síðar, og hafði l'aktor VIII þá hækkað í 56%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.