Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 51

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 131 2. TAFLA Fjölskylda Án einkenna Með einkenni Systkina- Karlar Konur alls Karlar Konur Karlar Konur höpar B 10 12 6 1 10 29 C 6 3 3 4 4 16 B + C 16 15 9 5 14 45 Einstaklingfar með og án einkenna um blæðingar í f jölskyldu B og C. UMRÆÐUR Um storkuefnarannsóknir: Blæðingartími a.m. Duke hefur verið eðlilegur hjá einstaklingum i fjölskyldu B og C, sem taldir eru með von Willebrandssjúkdóm, en án sjúkdómseinkenna, þeg- ar þeir voru rannsakaðir. Hins vegar hefur blæðitími verið lengd- ur lijá þeim, sem rannsakaðir hafa verið í blæðingarkasti, t. d. III 23 í fjölskyldu B 1959 og III 4 í fjölskyldu C í ágúst 1969. Athuganir á blæðingartíma sýndu liið sama í fjölskyldu þeirri, sem rannsökuð var 1968.6 Stasapróf hefur yfirleitt verið neikvætt, en var þó jákvætt hjá II 7 í fjölskyldu B 1959, þótt blæðitími væri eðlilegur. Storkutími heilldóðs hefur verið eðlilegur. Svo sem lýst er í niðurstöðum og 1. töflu sýndi cephalintími lækkun, sérstaklega þar sem um var að ræða mesta lækkun á faktor VIII.. En þetta próf er viðkvæmt fyrir fleiri þáttum en faktor VIII og IX, shr. II 8 í fjölskyldu B. Þetta sést á útkomu þess í öðru normal plasma (kontrol 2), sem hefur faktor VIII og IX innan eðlilegra marka. A 3. mynd kemur fram, að faktor VIII gildi eru. mun lægri yfirleitt í karlmönnum en í kvenmönnum, sérstaklega í fjölskvldu A,1 en einnig í fjölskyldu B. I þessum fjölskyldum hafa og sjúkdómseinkenni hjá körlum verið meiri og tíðari en meðal kyenna. [Minnast verður þess, að „normalgildi“ fyrir faktor VIII miðast ekki við ákveðinn þekktan staðal, heldur er það meðaltalsgildi (sett 100%), sem hver rann- sóknarstofa hefur fundið með sinni tækni við rannsóknir á hópi einstaklinga, sem taldir eru eðlilegir.]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.