Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 62

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 62
138 LÆKNABLAÐIÐ þar sem slík skipan mála er útilokuð í heilum landsfjórðungum, a. m. k. um ófyrirsjáanlega framtíð. En í þessum landsfjórðungum býr fólk, sem þarfnast læknisþjónustu. í hvaða starfsgrein, sem er, hlýtur það alltaf að vera skemmtilegra og þægilegra, ef fleiri en einn maður úr starfsgreininni geta unnið saman. Reynslan er hins vegar sú, að þessu verður ekki ætíð við komið. Með tilliti til þess, sem hér hefur verið sagt, tel ég algjöra nauð- syn, að læknasamtök geri sér ljóst, að endurskipulagning heilbrigðis- þjónustu dreifbýlisins verður því aðeins til raunhæfra úrbóta, að byrj- að verði á því að breyta læknishéraðaskipuninni og skipta landinu nið- ur í mismunandi stór héruð í samræmi við samgöngumöguleika og land- fræðilegar aðstæður. Því næst verði að því unnið að koma upp í hverju héraði heilbrigðismiðstöð, sem útbúin sé að tækjum og starfsliði skv. nútímakröfum, og að því loknu verði læknar ráðnir að stöðvunum, einn eða fleiri, eftir því sem stærð héraðanna gefur tilefni til. Þegar þessu marki er náð, er ég ekki endilega viss um, að bezta læknisþjónustan verði rekin í því héraði, sem flesta hefur læknana, og því muni enginn þurfa að skammast sín fyrir að gerast læknir í ein- mennings'héraði. Daníel Daníelsson, NESKAUPSTAB. UM EFNISSKRÁ 55. ÁRGANGS LÆKNABLAÐSINS Þessu hefti Læknablaðsins fylgir efnisskrá síðasta árgang-s, sem birtist af vangá með blaðsíðutali í febrúarblaði. Nú er efnis- skráin birt án blaðsíðutals og með titilsíðu, eins og venja hefur verið. Biður ritstjórnin afsökunar á þessum mistökum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.