Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1970, Side 14

Læknablaðið - 01.10.1970, Side 14
142 LÆKNABLAÐIP lagi miðað við kennslusj úkrahús fyrir læknanema og lækna og ekki fai’ið iim á námssvið annarra heillxrigðisstétta. Tilgangurimi er að vekja atiiygli á liinu þx'íþætta lilulverki kennslusjúkrahúsa og um leið að draga fi’arn í dagsljósið ýmis atriði, sem nauðsynlegt er að taka afstöðu til fljótlega varðandi endurskipulagningu sjúkrahúsa og starfsemj þeirra i Reykjavik, nýja reglugei’ð fyrir læknadeild Háskóla íslands og vaxandi stúd- entafjölda í læknadeild. I. ALMENN ATRIÐI VARÐANDI KENNSLUSJÚKRAHÚS Dagana 27.—28. mai’z 1968 var lialdið þing (symposium) á vegum háskólans i Odense urn efnið: Stofnun nýrra læknaskóla.9 Þetta þing var skipulagt sem liður í starfsemi Noi’disk Federation for Medicinsk Undei-visning. Þátttakendur voru fi'á Noi’ðiu’lönd- uniim finun. Þingfulltrúum var öllunx hoðið af stjóm sanitak- anna, og voru þeir valdir úr hópi þeirra, senx unnið hafa að skipu- lagningu læknaskóla og kennslusjúkrahúsa, og auk þess voru fulltrúar heilbrigðisstjórna, læknafélaga og læknanema. Frá Is- landi voru þátttakendur þeir Tónxas Helgason prófessor og Jónas Hallgrímsson dósent. Þingfulltrúar voru sanxtals 50. Efni þingsins var skipt i þrennt: 1. Tilgangur nýrra læknaskóla. 2. Kennslusjúki’ahúsið. 3. Raunhæf viðfangsefni við stofnun nýrra læknaskóla. Var þingfulltrúum skipt í þrjá hópa, og ræddi hver hópur sitt el'ni og skilaði síðan áliti, sem var siðan rætt á sameiginlegum fundi i lok þingsins. Hér verðxu’ á eftir getið nokkui’ra þeii’ra atriða, senx rædd voru í þehxx liópi, sem fjallaði um kennslusjúki'ahúsið. 1. Skilgreining kennslusjúki’ahúss Kennslusjúkx-ahús hefur þx’jxi aðalhlutvei’k: 1. Lækningar. 2. Kennsla. 3. Vísindastöi’f. Kennslusjúkrahús á að vera húið tækjunx og aðstöðu til kennslu og vísindastai-fa í nánum tengslunx við sjúki’adeildii’, og það á einnig að hafa vinnu- og lestrai’aðstöðu ásanxt nxatstofu fyrir þá, seixx þar stunda nánx.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.