Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 149 aukizt mjög mildð siðustu árin, og sumar deildir þeirra eru orðn- ar hliðstæðar sumum deildum Landspítalans; t. d. hafa öll sjúkra- húsin stórar lyfjadeildir og Borgarspítalinn og Landspitalinn hafa báðir stórar almennar skurðdeildir. Barnadeildir em bæði í Land- spitalanum og Landakotsspítalanum. Ákveðið hefm' verið að byggja geðdeild við Landspitalann, en auk þess er Kleppsspítal- inn sérsjúkrahús fyrir geðsjúkdóma og ný geðdeild er við Borgar- spítalann. Stór slysadeild er við Borgarspítalann, en engin slik deild er við Landspitalann. Á Borgarspítalanum er ný deild fyrir háls-, nef- og eyrnasjúkdóma, og ný sérdeild fyrir augnsjúkdóma er á Landakotsspítalanum, en slíkar deildir eru ekki til á Land- spitalanum og verða ekki i náinni framtíð. Landakotsspítalinn annast meðferð flestra höfuðslysa á landinu. Hér verður ekki rætt um byggingu og skipulag sjúkrahús- anna og starfsemi þeirra frá sjónarmiði almennrar læknisþjón- ustu og hagkvæmni i rekstri, heldm' eins og núna verður séð frá sjónarhóli læluiadeildar. Þannig blasir við, að Landspítalinn, sem verið hefur aðalkennsluspitalinn, er ekki lengur í sérflokki vegna stærðar og reksturs og vantar þar að auki ýmsar deildir, sem þegar eru reknar við hina spítalana í Reykjavík, og sumar þeirra eru jafnvel ekki notaðar til kennslu. Landspítalinn getur ekki lengm' einn annazt kennslu stúdenta í klínískum greinum, og hann mun ekki verða fær um það á tveimur næstu áratugum, ef miðað er við núverandi byggingar- hraða. Fjöldi stúdenta í klínísku námi hefur vaxið mikið síðustu árin og mun halda áfram að gera svo a. m. k. næstu fimm ár. Þannig eru horfur á því, að á árununi 1974—77 muni a. m. k. 40 stúdentar útskrifast árlega úr læknadeild. Verða það nálægt helm- ingi fleiri kandídatar árlega en verið hefur síðastliðin 15 ár. Árið 1976 gæti tala kandídata jafnvel nálgazt 80, þar sem þá lenda saman árgangai-nir, sem imirituðust haustin 1969 og 1970. Hin nýja reglugerð læknadeildar10 kom fyrst til framkvæmda núna i haust, og mun allt nám í deildinni verða samkvæmt þeirri reglugerð eigi siðar en frá og með haustinu 1975. Ekki er enn ljóst, hversu stórir stúdentaárgangarnir verða eltirleiðis, þar sem breyting á hin.nl nýju reglugerð læknadeild- ar10,11 varðandi inntökuskilyrði heimilar takmörkim stúdenta- fjöldans þannig: „Sé fjöldi stúdenta, sem stenzt fyrstaárspróf meiri en svo, að veita megi þeim öllum viðunandi framhalds- kennslu við aðstæður á hverjum tíma, getur deildin takmarkað fjölda þeirra, sem halda áfram námi. Jafnframt skal þó a. m. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.