Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 58
162 LÆKNABLAÐIÐ (konglomerat) í papilluvefnum framan við lamina cribrosa. Liggi klasarnir hins vegar djúpt í vefniun, getur útlitið líkzt staspapill- um, er staðið hafa um langan tíma, og því valdið greiningai'örðug- leikum. ORSAKIR Á venjidegri augndeild (móttökuMutanum) eru 60—70% af þeim staspapillmn, sem fyrir koma, af völdum lieilaæxla eða skyldra sjúkdóma, er valda hækkun á mænuvökvaþrýstingi. Hér um bil 60% allra heilaæxla hafa í för með sér staspapillur. Ein tegund shkra æxla veldur þó nálega aldrei staspapillum, en það er adenom i heiladingli. Æxli neðan tentorimn valda yfirleitt staspapillum á hærra stigi en þau, sem eru ofan við það. Verða nú taldar nokkrar helztu orsakir staspapillunnar: 1) Æxli (neoplasma). 2) Igerðir. Granulom. Epi- eða subduralblóðsafn. Subaraclmoidal- Jjlæðingar. Blóðsafn í cerebrum. Aneurism. Cystur. 3) Aukið magn mænuvökva við hydrocephalus internus. 4) Hækkaður mænuvökvaþiýstingur vegna blóðtappa í sinus durae matris. 5) Misræmi milli stærðar heilabúsins og innihaldsins eins og við dysostosis cranio-facialis. Hér skal drepið á einkennilegt fyrirbæri, sem nefnt hefur verið pseudotumor cerebri. Við ástand þetta fiimast staspapillur, og sjúklingarnir kvarta margir um höfuðverk. Staspapillurnar geta komizt á hátt stig, og mænuvökvalþrýstingurinn hækkar, en or- sakirnar eru á huMu þrátt fyrir víðtækar athuganir. Ástand þetta getur varað mánuðum saman, en að lokum lækkar mænuvökva- þrýstingurinn, staspapillurnar hverfa og allt kemst í samt lag nema í þeim fáu tilfellum, þegar bjúgurinn veldur rýrnun og sjónskerðingu. Staspapilla á öðru auganu einvörðungu getur átt sér ýmsar skýringar. önnur papihan hefur e. t. v. rýrnað, og bjúgur getur því ekki myndazt í vef hennar. Þetta sjáum við m. a. í Foster- Kennedy syndrominu, þegar æxli, vegna þrýstings, veldur rýrnun i annarri sjóntauginni, en stasödemi í hinni (æxli á olfactorius- og sphenoidalsvæðunum). Við einliliða nærsýni á háu stigi mynd- ast ekki bjúgur þeirn megin vegna anatómiskra eiginda papill- nnnar. Við lágþrýsting i auga getur myndazt það, sem kallað er staspapil ex vacuo, t. d. eftir gat á auga vegna slyss eða aðgerða, sem opna augað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.