Læknablaðið - 01.10.1973, Qupperneq 9
LÆKNABLAÐIb
185
TABLE3
Causes of non-differentiated SAH, in the present series.
Number of patients
Cause Males Females Total Percentage
Aneurysm 56 31 87 53.04
Angioma 4 5 9 5.48
Spinal SAH 1 0 1 0.61
Haemorrhagic disease 0 1 1 0.61
Unknown 33 33 66 40.24
94 70 164 99.98
einn, sem var því sleppt. Upplýsingar um
örorku voru fengnar frá Tryggingastofnun
Ríkisins.
Við lestur sjúkraskýrslna, virtist greini-
lega tilhneiging til þess að greina primer
SAH, þar sem augljóslega var um haem-
orrhagia cerebri að ræða, en ekki öfugt, og
kom þessi tilhneiging einnig fram við
greiningu Rannsóknarstofu Háskólans.
Pakarinen7 komst einnig að sams konar
niðurstöðu.
ORSÖK
Eins og áður er getið, voru teknir í þessa
rannsókn 164 sjúklingar, 94 karlar og 70
konur. Gerð var heilaæðamyndataka á 94
(57.3%) þeirra (55 karlar, 39 konur) og
krufning á 64 (43 karlar, 21 kona) eða
68% hinna dánu, en hjá 31 siúklingi (12
karlar, 19 konur) hafði hvorki verið gerð
heilaæðamyndataka eða krufning (18.9%).
Hefur því annað hvort verið gerð heila-
æðamyndataka eða krufning á 133 sjúkl-
inganna (81.1%). Tafla 2.
Rannsóknir leiddu í ljós, að 87 (53.0%)
höfðu aneurysma, 9 (5.5%) angioma
(AVM), einn spinal angioma og ein kona
hafði blóðsjúkdóm. Ekki fannst nein orsök
fyrir SAH hjá 66 sjúklinganna (40.2%).
Tafla 3.
Af þeim 94, sem gerð var á heilaæða-
myndataka, fannst aneurysma hjá 66.0%,
AVM hjá 9.6%, en engin skýring hjá
24.5%. Tafla 4.
Við krufningu á 64 sjúklinganna, fannst
engin skýring á blæðingunni hjá 19 þeirra
(29.7%) og hjá 8 fannst önnur orsök en
primer SAH, sem leitt hafði til dauða, en
4 þeirra höfðu haft blæðingu vegna aneur-
ysma og 4 af óþekktri orsök. Tafla 5.
Af þeim 32 sjúklingum, sem dáið höfðu
skyndilega og ekki verið fluttir í sjúkra-
hús, voru 25 krufnir (78.1%). Höfðu 16
þeirra aneurysma (64.0%). Tafla 6.
Af 23 sjúklinganna, sem höfðu eðlilega
heilaæðamynd, eru 5 dánir (5 karlar) og
fannst aneurysma hjá einum þeirra við
krufningu. Einn sjúklingur, sem hafði eðli-
TABLE4
Angiographic findings in the present series.
Number of patients
Finding Males Females Total Percentage
Aneurysm 35 22 57 60.63
Multiple aneurysm 3 2 5 5.32
AVM 4 5 9 9.57
Negative 13 10 23 24.47
Total 55 39 94 99.99