Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 16

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 16
hálf-syntetíska fúkkalyfið MINOCYKLIN Minocyclin hydrochlorid Lederle er mjög fjölvirkt. Styrkleiki í blóðvökva. Styrkleikinn, sem hefur beztan lækningamátt, er frá 1-3 mcg/ml og næst mjög auðveldlega með þeim skammti, sem mælt er með. Dreifing í vefjum. Með MINOCYKLIN meðferð næst hár styrkleiki í vefjum og líkamsvökvum, sérstaklega í gallblöðru og lifur, einnig lungum, kynfærum, húð og heilavökva. Styrkleikinn er almennt hærri í vefjum en blóðvökva. Isog. MINOCYKLIN ísogast fljótt eftir að það er tekið inn. Það nær þanning svipaðri verkun eftir 1 klst. eins og hefði það verið gefið í æð. Samtímis neyzlu fæðu og vökva hefur mjög óveruleg áhrif á ísog lyfsins, aftur á móti geta sýrueyðandi lyf, sem innihalda aluminium og magnium og kalcium sambönd dregið úr ísogi MINOCYKLINS. Útskilnaður. MINOCYKLIN skilst hægt út með þvagi og saur. Meðalhelmingatími í blóðvökva er nálægt 18 klst. Jafnvel 36 klst. eftir síðasta skammt er enn nægilegur styrkleiki eftir til að ná lækningamætti. 96 klst. eftir að hætt er meðhöndlun, má enn finna vott af MINOCYKLINI í blóðvökva. Varúð. Ekki er rétt að gefa lyfið þegar vitað er um ofnæmi gegn tetracyklin-lyfjum. Aukaverkanir. Lítil hætta er á aukaverkunum, þegar MINOCYKLIN er tekið inn í ráðlögðum skömmtum. Þó geta stundum komið meltingartruflanir, líkt og við önnur tetracyklin-lyf. í nokkium tilfellum hefur borið á lítils háttar svima, en ekki hefur þurft að hætta við meðferð af þeim sökum. Varúðarregiur. Varast ber að gefa vanfærum konum tetracyklin-lyf. Ekki er hægt að útiloka hættuna á að tennur litist svo sem á sér stað við notkun allra tetracyklin-lyfja, þótt áhættan við MINOCYKLIN sé enn óstaðfest. Reynslan bendir til að MINOCYKLIN valdi ekki ljósofnæmi (photosensitivity). Gætni er ráðlögð, þar sem fyrir er alvarlegur skaði á lifur eða nýrum. Að öðru leiti vísast til greinagóðra upplýsinga í bæklingi. Skammtar handa fullorönum. Skammturinn er sá sami, hvort sem um er að ræða alvarlegra eða mildara tilfelli. Gefnar eru 2 töflur (200 mg) í byrjun, síðan 1 tafla (100 mg) á 12 tíma fresti. * Umbúðir. MINOCYKLIN töflur 100 mg 9 stk. (4 daga meðhöndlun) MINOCYKLIN töflur 100 mg 15 stk. (7 daga meðhöndlun) r LEDERLE LABORATORIES. CYANAMID INTERNATIONAL Stefán Thorarensen h. /., P. O. BOX 897, Reykjavik £ rawaat i a> ~ JBRaEN JENSENS BOQTRYKKERI 77331 X maj 73 \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.