Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 17

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 189 TABLE 11 Age and sex distribution for SAH with negative angiographic findings in present series. Negative angiography 0-9 10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70- Total Males 0 0 1 1 3 5 2 1 13 Females 0 2 1 1 3 3 0 1 10 Total 0 2 2 2 6 8 2 2 23 TABLE 12 Age and sex distribution for non-differentiated SAH in present series. 0-9 10- 20- 30- 40- 50- 60- 70- Total Males 4 2 10 15 19 22 14 8 94 Females 5 7 4 8 16 18 7 5 70 Total 9 9 14 23 35 40 21 13 164 (21.9%) og innan 3ja vikna 21 (32.8%) eða 84.0% af þeim, sem deyja á bráðastig- inu vegna endurtekinna blæðinga. Töflur 15 og 19. Af þeim 84 sjúklingum, sem fengu lyf- læknismeðferð, dóu 59 (70.2%), af 16 sjúklingum, sem fengu enga meðferð, dóu 16 (100.0%) og af 64 sjúklingum, sem voru skornir upp, hafa dáið 19 (29.7%), en 10 þeirra dóu í eða rétt eftir skurð- aðgerð (15.6%). Af 21 sjúklingi með aneurysma, sem fékk lyflæknismeðferð, eru 20 dánir (95.2%). Við taugaskoðun, sem gerð var eftir 31. des. 1968 á 70 sjúklinganna, sem lifandi voru í árslok 1968, fannst ekkert athuga- vert hjá 35 þeirra (50.0%), 21 sjúkling- anna höfðu væg einkenni frá taugakerfi (30.0%) og 14 mjög mikil einkenni frá taugakerfi (20.0%). Tafla 20 sýnir vinnugetu þeirra 70 sjúkl- inga, sem lifandi voru í árslok 1968. Sést þar, að 35 (50.0%) eru í fullri vinnu, en 29 (41.4%) eru öryrkjar, þó hafa 18 þeirra (25.7%) nokkra vinnugetu. Rúmfastir voru 2 sjúklinganna (2.9%). Algjörir ör- yrkjar voru því 13 (18.6%). Tafla 21 sýnir vinnugetu þeirra 45 sjúklinga, sem höfðu verið skornir upp og voru lifandi í árslok 1968. Kemur þar fram, að 22 (48.9%) eru í fullri vinnu, 21 er öryrki (46.7%), en þó hafa 18 þeirra nokkra vinnugetu (40.0%) þannig, að að- eins 3 sjúklinganna eru algerir öryrkjar (6.6%). Tafla 22 sýnir ástand 25 sjúklinga, sem fengið hafa lyflæknismeðferð, og voru lif- andi í lok rannsóknartímabilsins. Eru 12 þeirra í fullri vinnu (48.0%), 2 hafa nokkra vinnugetu (8.0%), 9 eru öryrkjar TABLE 13 Age and sex distribution for SAH due to aneurysm in present series. Art. An. 0-9 10- 20- 30- 40- 50- 60- 70- Total Males 0 2 10 9 16 13 5 2 57 Females 0 1 1 6 9 9 3 1 30 Total 0 3 11 15 25 22 8 3 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.