Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ
189
TABLE 11
Age and sex distribution for SAH with negative angiographic findings
in present series.
Negative angiography 0-9 10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70- Total
Males 0 0 1 1 3 5 2 1 13
Females 0 2 1 1 3 3 0 1 10
Total 0 2 2 2 6 8 2 2 23
TABLE 12
Age and sex distribution for non-differentiated SAH in present series.
0-9 10- 20- 30- 40- 50- 60- 70- Total
Males 4 2 10 15 19 22 14 8 94
Females 5 7 4 8 16 18 7 5 70
Total 9 9 14 23 35 40 21 13 164
(21.9%) og innan 3ja vikna 21 (32.8%)
eða 84.0% af þeim, sem deyja á bráðastig-
inu vegna endurtekinna blæðinga. Töflur
15 og 19.
Af þeim 84 sjúklingum, sem fengu lyf-
læknismeðferð, dóu 59 (70.2%), af 16
sjúklingum, sem fengu enga meðferð, dóu
16 (100.0%) og af 64 sjúklingum, sem
voru skornir upp, hafa dáið 19 (29.7%),
en 10 þeirra dóu í eða rétt eftir skurð-
aðgerð (15.6%). Af 21 sjúklingi með
aneurysma, sem fékk lyflæknismeðferð,
eru 20 dánir (95.2%).
Við taugaskoðun, sem gerð var eftir 31.
des. 1968 á 70 sjúklinganna, sem lifandi
voru í árslok 1968, fannst ekkert athuga-
vert hjá 35 þeirra (50.0%), 21 sjúkling-
anna höfðu væg einkenni frá taugakerfi
(30.0%) og 14 mjög mikil einkenni frá
taugakerfi (20.0%).
Tafla 20 sýnir vinnugetu þeirra 70 sjúkl-
inga, sem lifandi voru í árslok 1968. Sést
þar, að 35 (50.0%) eru í fullri vinnu, en
29 (41.4%) eru öryrkjar, þó hafa 18 þeirra
(25.7%) nokkra vinnugetu. Rúmfastir
voru 2 sjúklinganna (2.9%). Algjörir ör-
yrkjar voru því 13 (18.6%).
Tafla 21 sýnir vinnugetu þeirra 45
sjúklinga, sem höfðu verið skornir upp og
voru lifandi í árslok 1968. Kemur þar
fram, að 22 (48.9%) eru í fullri vinnu, 21
er öryrki (46.7%), en þó hafa 18 þeirra
nokkra vinnugetu (40.0%) þannig, að að-
eins 3 sjúklinganna eru algerir öryrkjar
(6.6%).
Tafla 22 sýnir ástand 25 sjúklinga, sem
fengið hafa lyflæknismeðferð, og voru lif-
andi í lok rannsóknartímabilsins. Eru 12
þeirra í fullri vinnu (48.0%), 2 hafa
nokkra vinnugetu (8.0%), 9 eru öryrkjar
TABLE 13
Age and sex distribution for SAH due to aneurysm in present series.
Art. An. 0-9 10- 20- 30- 40- 50- 60- 70- Total
Males 0 2 10 9 16 13 5 2 57
Females 0 1 1 6 9 9 3 1 30
Total 0 3 11 15 25 22 8 3 87