Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 20

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 20
192 LÆKNABi.AÐIÐ TABLE 18 Number and time of deaths from initial haemorrhage in the acute phase, present series, both sexes. Cause lst day 2nd-7th day 3rd-12th week Total of deaths Patients with proved aneurysm 12 1 5 18 Patients with negative autopsy finding 12 1 1 14 Patients with neither angiography nor autopsy 3 6 0 9 Total 27 8 6 41 veiktust, sem er svipað og hjá Walton10 (28.0%). Aldursdreifingin í þessari rannsókn er mjög svipuð og í eldri rannsóknum, þ. e. sjaldgæf innan við tvitugt. og hæsta tíðni á aldrinum 40-59 ára. Almennt hefur ver- ið talið, að SAH sé algengara hjá konum en körlum, en í þessari rannsókn virðist enginn marktækur munur á kynjum. Hins vegar var greinilega meira um konur með- al þeirra, sem búsetu eiga á Reykjavíkur- svæðinu, en úti á landi.5 Hjá Pakarinen" voru konur 58.8%, en í þessari rannsókn 42.7%. Kynskiptingin á tímabilinu 1967-68 er marktækt frábrugðin kynskiptingunni 1958-66, þannig, að mun meira er um kon- ur 1967-68 (P<0.02), en engin nærtæk skýring er á þeim mun. I hinum ýmsu rannsóknum á SAH er dánartíðnin 31.3%, ef miðað er við sjúkl- inga, sem innlagðir hafa verið í almenn sjúkrahús.7. Dánartíðnin í þessari rann- sókn er fremur há, eða 51.8%. Það kemur ekki fram neinn munur á dánartíðni, hvort heldur sjúklingar fá einu sinni blæðingu eða oftar, sem er ólíkt því, sem kemur fram í eldri rannsóknum, þar sem dánar- tíðni vegna endurtekinna blæðinga er að meðaltali talin 67%. Dánartíðnin hjá Pakarinen7 var 40.6% vegna fyrstu blæð- ingar og 63.0% vegna allra blæðinga og skurðaðgerða. Einnig kemur fram í þess- ari rannsókn, að dánartíðni á bráðastigi sjúkdómsins er svo til hin sama hjá þeim, sem fengið hafa einu sinni blæðingu og þeirn, sem fengið hafa oftar en einu sinni blæðingu (41.0%, 39.1%). Trumpy0 telur dánartíðni vegna fyrstu blæðingar ekki vera nema 8%, ef um er að ræða óþekkta orsök, en 14%, þegar um er að ræða aneurysma. Tíðni endur- tekinna blæðinga taldi hann 18.2%, ef orsök var óþekkt, en 77.0%, ef um var TABLE 19 Number and time of deaths from recurrent haemorrhage in the acute phase, present series, both sexes. Cause lst day 2nd-7th day 3rd-12th week Total of deaths Patients with proved aneurysm 2 8 6 16 Hnknown 1 3 5 9 Total 3 11 11 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.