Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 45

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 45
lÆKNABLAÐIÐ 209 FRÁ LANDLÆKNÍ AÐBÚNAÐUR HÉRAÐSLÆKNA Á árunum 1972-73 var gerð könnun á aðbúnaði héraðslaekna. Útbúinn var sér- stakur spurningalisti, sjá töflu I. Greinar- höfundur hefur heimsótt flesta héraðs- lækna landsins og læknamóttökur á tíma- bilinu ágúst 1972 — september 1973, og eru niðurstöður því að mestu byggðar á eigin athugunum. Til þess að tryggja sem réttastar niður- stöður, var talað við flesta héraðslækna í ágúst cg september 1973 og alla þá, sem ekki höfðu verið heimsóttir. Könnun nær yfir 52 héruð, en ekki yfir Reykjavík, Kópavog, Neshérað (enginn héraðslæknir þar), Bakkagerðishérað og Djúpavíkurhér- að. Könnuð voru eftirfarandi atriði: 1) Stærð og ástand íbúðarhúsnæðis. 2) Stærð móttöku og aðstöðu. 3) Tækjabúnaður. 4) Starfslið. Leitað var upplýsinga um stærð bústaða héraðslækna, þ. e. íbúðir og móttöku hjá Húsameistara ríkisins og fengust upplýs- ingar um 40 bústaði. Tölur segja ekki ná- kvæmlega til um stærð íbúða, því að í flestum bústöðum er einnig læknismóttaka. Meðalstærð ofannefndra bústaða er 155m2 (stærðargráða=range) 240-110m2. (Sjá töflu II). Tafla III sýnir álit héraðslækna á gæð- um húsnæðis Algengar kvartanir eru, að húsið leki, sé illa við haldið og fáist ekki lagað, þrátt fyrir margra ára kvartanir. Að eigin raun hef ég komist að því, að nokkur hús eru ekki íbúðarhæf, enda göm- ul. Þessi könnun nær ekki til allra hérað- anna (52), þar eð í nokkrum héruðum TAFLA I Aðbúnaður héraðslækna 1972-1973. SPURNINGALISTI Húsnæði læknis: Móttaka: Tækjabúnaður: Ánægður: Stærð: Byggt: Ánægður: Ánægður: Sæmilegt: Ekki ánægður: Sæmilegt: Ekki ánægður: Sæmilegt: Ekki ánægður: Upplýsingar um starfslið og tækjabúnað: Hjúkrunarkona Ritari Meinatæknir Spjaldskrá Röntgentæki EKG Skyndihjálp Önnur tæki Úrlausn: Úrlausn: Staðall I samkvæmt Lækna- samkvæmt Lækna- blaði 1972. Viðunandi: Óviðunandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.