Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 47

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 47
LÆKNABLAÐIÐ 211 TAFLA V Skoðun héraðslækna á skipan móttöku. Móttaka í héraðs- Móttaka á Alls læknis- sjúkrahúsi % bústað Ánægðir 9 21,4% 6 60% 28.8 Sæmilega ánægðir 9 21,4% 3 30% 23,1 Ekki ánægðir 24 57,1% 1 10% 48,1 42 10 100,0 dómi héraðslæknanna. Á 5 móttökum voru hálfónothæf Röntgentæki. Haldgóðar upp- lýsingar vantar um tækjabúnað á 8 mót- tökum. Á IX. töflu má sjá, hvernig aðstoð við héraðslækna er háttað. Meira en helmingur héraðslækna hefur ekki hjúkrunarkonu til aðstoðar og aðeins rúmlega 1/4 hefur ritarahjálp og aðstoð meinatækna. Yfirleitt hafa einungis þeir, er aðstöðu hafa á sjúkrahúsi, nægilega hjálp. Spjaldskrár vantar i nokkrar mót- tökur, þar sem læknar hafa ekki setið um lengri eða skemmri tíma. NIÐURSTÖÐUR Ekki hefur unnist tími til að vinna meira úr þessari könnun, enda gefur hún, að mínu áliti, nokkuð skýra mynd af að- TAFLA VI Tækjabúnaður. Móttaka í héraðs- Móttaka Alls læknis- a sjukra' % Ánægðir 1 (2,6%) 5 (38,5%) 11,6 Sæmilegt 11 (28,2%) 7 (53,8%) 34,6 Ekki ánægðir 27 (69,2%) 1 (7,7%) 63,8 39 13 100,0 TAFLA VII Einstök tæki, sem vantar: Móttaka _ ,, í héraðs- Mottaka læknis- a SJukra' bústað husl Röntgen 15 0 EKG 19 1 Tæki til skyndihjálpar 15 Onnur meiri háttar tæki 31 2 búnaði héraðslækna, eins og hann er nú. (Frumgögn finnast á landlæknisskrifstofu til nánari úrvinnslu.) Hægt er að fullyrða, að verst er ástandið í fjarlægari héruðum dreifbýlisins, þ. e. á Vestfjörðum og Aust- fjörðum. Þess er að vænta, að stjórnvöld og sveitarstjórnir bregðist vel við og veiti fé TAFLA VIII Gæði tækja. Tæki Móttaka í héraðs- læknis- bústað Móttaka á sjúkra- húsi Sæmi- leg Góð Sæmi- leg Góð Röntgen 7 13 3 9 EKG 19 14 Skyndih j álpartæki 20 3 2 11 Önnur meiri háttar tæki 9 2

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.