Læknablaðið - 01.10.1973, Page 48
212
LÆKNABLAÐID
TAFLA IX
Starfslið.
Héraðsl. skortir starfslið Héraðsl. hefur starfslið
Móttaka Móttaka
í héraðs- Mottaka í háraðs- Mottaka
læknis- a SJukra' læknis- a.sjukra-
bústað husl bústað husl
Hjúkrunarkona 28 1 13 10
Ritari 35]) 1 3 11
Meinatæknir 29-) 3 1 11
Spjaldskrá 101)
1) Upplýsingar skortir um 2 móttökur.
2) Hér eru ekki teknar með 8 móttökur í fámennum héruðum, þar sem ætla má,
að meinatæknar hafi litlum verkefnum að slnna.
til úrbóta á húsnæði og aðbúnaði héraðs-
lækna.
Að nokkru leyti má saka lækna um,
hversu lélegur tækjaútbúnaður er i héruð-
um, en þar eð héruð hafa mörg um langt
skeið verið setin af settum læknum í lengri
eða skemmri tíma, er þess vart að vænta,
að læknar hafi lagt í mikinn kostnað varð-
andi tækjakaup. Ekki skal þetta þó skilið
sem afsökun. Um starfslið héraðslækna er
fátt eitt að segja, en búast má við bráðum
úrbætum með tilkomu nýju heilbrigðis-
laganna. Rétt er, að stjórnvöld hafi í huga,
að samkvæmt þeim lögum ber að sinna
þeim héruðum fyrst, sem verst hefur geng-
ið að manna.
Ólafur Ólafsson
landlæknir