Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 70

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 70
224 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 1 Útgjöld til heilbrigðismála og þjóðartekjur á Islandi 1960 og 1965-1971. 1960 1965^ J^966 1967 1968 1969 1970 1971 Verg þjóðarframleiðsla á markaðsverði, millj. kr. 8.386 21.257 25.495 25.732 27.530 34.189 42.833 53.210 Hreinar þjóðartekjur, millj. kr. 5.640 15.743 18.887 18.882 19.368 23.729 29.167 36.941 Heildarútgjöld til heilbrigðis- mála: Millj. kr. 297 897 1.108 1.286 1.605 1.887 2.504 3.170 í % af vergri þjóðarframleiðslu 3,5 4,2 4,3 5,0 5,8 5,5 5,8 6,0 í % af hreinum þjóðartekjum 5,3 5,7 5,9 6,8 8,3 8,0 8,6 8,6 Rekstrarútgjöld opinberra aðila vegna sjúkdóma (almannatr., ríki og sveitarfélög): Millj. kr. 205 557 700 821 1.057 1.335 1.763 2.284 I % af vergri þjóðarframleiðslu 2,4 2,6 2,7 3,2 3,8 3,9 4,1 4,3 í % af hreinum þjóðartekjum 3,6 3,5 3,7 4,3 5,5 5,6 6,0 6,2 í töflu 1 eru útgjöldin bæði reiknuð í krónum og sem hundraðshluti þjóðar- tekna, annars vegar vergrar (brúttó) þjóðarframleiðslu á markaðsverði, hins vegar hreinna þjóðartekna. Hreinar þjóð- artekjur fást með því að draga frá vergri þjóðarframleiðslu afskriftir og óbeina skatta, en bæta við niðurgreiðslum og framleiðslustyrkjum. Sem dæmi má taka tölur Framkvæmdastofnunarinnar fyrir árið 1971, en þær eru sem hér segir: millj. kr. Vergar þjóðartekjur, markaðsvirði Frá dregst slit og úrelding fjár- 53.210 muna 6.579 Frá dragast óbeinir skattar 12.640 Við bætast framleiðslustyrkir 2.950 Hreinar þjóðartekjur 36.941 TAFLA 2 Sundurliðun á útgjöldum til heilbrigðismála 1960 og 1965-1971. MiIIjónir króna. 1960 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 Útgjöld sjúkrasamlaga 104 273 327 383 482 814 1.165 1.520 Sjúkrahúsbyggingar Útgjöld ríkisins, nema 25 108 151 148 186 175 253 229 framlög til sjúkrasamlaga og sjúkrahúsbygginga1) Útgjöld sveitarfélaga, nema framlög til sjúkrasamlaga 90 265 330 414 516 473 580 796 og sjúkrahúsbygginga Útgjöld einstaklinga, nema 31 80 105 120 125 90 90 125 sj úkrasamlagsiðgj öld 47 171 195 221 296 335 416 500 Samtals 297 897 1.108 1.286 1.605 1.887 2.504 3.170 1) Útgjöld sjúkratryggingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins (árin 1968-1971) eru talin í þessum lið.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.