Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1973, Qupperneq 72

Læknablaðið - 01.10.1973, Qupperneq 72
226 LÆKNABLADIÐ TAFLA 4 Félagsmálaútgjöld á Norðurlöndum vegna sjúkdóma. (Fjárhæðir tilgreindar í mynt hvers lands). Árið 1960 Árið 1970 Árið 1971 Millj. kr./mk. í % af vergri þjóðar- framl. í % af hreinum Millj. þjóðar- kr./mk. tekjum í % af í % af vergri hreinum þjóðar- þjóðar- framl. tekjum Millj. kr./mk. í % af vergri þjóðar- framl. í % af hreinum þjóðar- tekjum Að meðtöldum dagpeningum: Danmörk 1.304 3,2 3,8 6.820 6,1 7,3 7.803 6,3 7,7 Finnland 299 2,1 2,4 1.685 4,3 5,0 2.065 4,9 5,6 ísland 205 2,4 3,6 1.763 4,1 6,0 2.284 4,3 6,2 Noregur 1.151 3,5 4,5 4.038 5,1 6,5 4.919 5,5 7,2 Svíþjóð 2.770 4,1 4,5 12.876 7,6 8,3 14.569 7,9 8,8 Án dagpeninga: Danmörk 1.292 3,2 3,8 6.137 5,5 6,6 7.163 5,8 7,0 Finnland 292 2,1 2,3 1.502 3,9 4,4 1.842 4,4 5,0 ísland 199 2,4 3,5 1.706 4,0 5,8 2.219 4,2 6,0 Noregur 958 2,9 3,8 3.612 4,5 5,8 4.154 4,7 6,1 Svíþjóð 2.151 3,2 3,5 10.191 6,0 6,6 11.687 6,4 7,0 eða hreinar þjóðartekjur, sbr. skilgrein- ingu hér að framan. Brian Abel-Smith notar aðallega fyrrnefnda hugtakið og kveður það almennt vera talið réttlátari viðmiðun, ef verið er að bera saman lönd með mjög misháar meðaltekjur á mann. í töflu 4 eru sýnd íélagsmálaútgjöld á Norðurlöndum vegna sjúkdóma árin 1960, 1970 og 1971, eins og útgjöld þessi eru tilgreind í áðurnefndum norrænum bækl- ingi. Eru útgjöldin reiknuð í mynt hvers lands og enn fremur sem hundraðshluti vergrar þjóðarframleiðslu á markaðsverði og hreinna þjóðartekna. Þá er sýnt hver niðurstaða verður, ef dagpeningagreiðsl- um er sleppt og útgjöldin reiknuð sem hundraðshluti hreinna þjóðartekna. Hér að framan er gerð grein fyrir mis- muninum á tölum Norðurlandaskýrsln- anna og tölum í bók Brian Abel-Smith. Þar sem aðeins tvö Norðurlanda, Finn- land og Svíþjóð, eru með í síðarnefndu athuguninni og hún tekur einungis til eins árs, verða ekki af Norðurlandaskýrsl- unum dregnar öruggar ályktanir um heildarútgjöld til heilbrigðismála. Saman- burður sýnir, að árið 1962 voru heildar- útgjöld Svíþjóðar samkvæmt töflu 34.056 millj. kr., en útgjöld samkvæmt Norður- landaskýrslunum (þegar dagpeningum er sleppt) námu það ár 2.798 millj. kr. eða 69%. Hafi þetta hlutfall haldizt óbreytt, hafa heildarútgjöldin numið um 17.000 millj. kr. árið 1971 eða um 9,3% af vergri þj óðarframleiðslu á markaðsverði. Tilraun hefur verið gerð til að bera saman félagsmálaútgjöld á Norðurlöndum og í löndum Efnahagsbandalags Evrópu. Virðist hlutfallslega meira af þessum út- gjöldum vera vegna sjúkdóma á Norður- löndum en í löndum Efnahagsbandalags- ins, og Svíþjóð, Danmörk og Noregur virð- ast einnig verja hærri hluta þjóðarfram- leiðslunnar til þessa þáttar en nokkurt hinna landanna. Um heildarútgjöld til heiibrigðismála verður hins vegar ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.