Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 73

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 227 fullyrt, þar eð ekki er vitað, til hve mikils hluta heildarútgjalda hvers lands saman- burðurinn nær. Þess má að lokum geta, að Norðurlanda- skýrslunum um útgjöld til félagsmála hef- ur helzt verið fundið það til foráttu, að þær veiti ekki nógu nýjar upplýsingar. Til hagskýrslna yfirleitt eru gerðar vax- andi kröfur um, að þær veiti vitneskju um líðandi stund og jafnvel ókominn tíma, en ennþá virðist það eiga langt í land, að alþjóðaskýrslur um heilbrigðismálaútgjöld komist á það stig. September 1973

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.