Læknablaðið - 01.10.1973, Page 76
Ný meðferð við
þrálátri hægðatregðu.
Gagnstætt hinni venjulegu laxeringu, sem
verkar staðertandi á þarmavöövana liefur
Duphalac, sem er ekki laxerandi engin
bcin áhrif á vöðvafrumuna og verkun
hennar. Duphalac eykur eðlilega iðrahreyf-
ingu (perístaltik) og mýkir saurinn.
Duphalac,
meðferð þrálátrarhægðatregðu án laxering-
ar- bætir eðlilegan þarmagróður -
Duphalac,
er ekki eitrað (atoxiskt)
Duphalac,
er ekki vanamyndandi
Duphalac,
veldur ekki iðrakrampa
Duphalac,
verkar algerlega lífeðlisfræðilega (fysiolo-
giskt) og hefur því ekki áhrif á slímhúð
þarmanna.
Ábendingar
Prálát hægðatregða.
Aukaverkanir:
Engar, aðeins óveruleg óþægindi t. d.
ógleði, vegna sætubragðs.
Frábendingar:
Engar.
Gjöf:
15 ml einu sinni á dag. t. d. með morgun-
mat. Gjöf má oftast lækka um helming
eftir 2-3 daga. Láti verkun á sér standa
er skammtur tvöfaldaður.
Pakkningar:
Syróp í 145 og 500 ml flöskum.
^ FERROSAN
Umboð á íslandi
G. Ólafsson h. f.
Aðalstræti 4, Reykjavík